Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2025 06:40 Gríðarlegur viðbúnaður var á vettvangi skömmu eftir slysið en það dregið var úr honum þegar ljóst var að engum yrði náð upp á lífi. Getty/Anadolu/Kyle Mazza Búið er að ná upp tækjabúnaði úr American Airlines vélinni sem fórst í Washington á miðvikudagskvöld sem meðal annars tekur upp samtöl í flugstjórnarklefanum og skrásetur flugið sjálft. Rannsakendur stefna að því að birta bráðabirgðaskýrslu um slysið innan 30 daga. Greint var frá því á blaðamannafundi um miðjan dag í gær að 28 lík hefðu verið heimt úr Potomac-ánni, 27 úr flugvélinni og eitt úr herþyrlunni sem virðista hafa verið flogið á vélina. Engar frekari fregnir hafa borist af björgunaraðgerðum. Alls voru 64 um borð í flugvélinni og þrír í þyrlunni. bandaFjöldi skautafólks er meðal látnu en flugvélin var að koma frá Wichita í Kansas, þar sem skautabúðir höfðu verið haldnar í framhaldi af móti. Samkvæmt erlendum miðlum voru allt að fjórtán íþróttamenn og þjálfarar í vélinni, meðal annars tveir fyrrverandi heimsmeistarar og fjórir ungir iðkendur. Fólkið var frá Bandaríkjunum og Rússlandi. Þá voru tveir kínverskir ríkisborgarar um borð. Washington Post greindi frá því í gær að fyrr í vikunni hefði önnur farþegaþota þurft að hætta við lendingu eftir að þyrla birtist allt í einu í flugleið hennar. Rannsókn þessa atviks virðist munu beinast aðallega að flugleið þyrlunnar, sem vék mögulega af samþykktri leið. Bandaríkin Skautaíþróttir Samgönguslys Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Rannsakendur stefna að því að birta bráðabirgðaskýrslu um slysið innan 30 daga. Greint var frá því á blaðamannafundi um miðjan dag í gær að 28 lík hefðu verið heimt úr Potomac-ánni, 27 úr flugvélinni og eitt úr herþyrlunni sem virðista hafa verið flogið á vélina. Engar frekari fregnir hafa borist af björgunaraðgerðum. Alls voru 64 um borð í flugvélinni og þrír í þyrlunni. bandaFjöldi skautafólks er meðal látnu en flugvélin var að koma frá Wichita í Kansas, þar sem skautabúðir höfðu verið haldnar í framhaldi af móti. Samkvæmt erlendum miðlum voru allt að fjórtán íþróttamenn og þjálfarar í vélinni, meðal annars tveir fyrrverandi heimsmeistarar og fjórir ungir iðkendur. Fólkið var frá Bandaríkjunum og Rússlandi. Þá voru tveir kínverskir ríkisborgarar um borð. Washington Post greindi frá því í gær að fyrr í vikunni hefði önnur farþegaþota þurft að hætta við lendingu eftir að þyrla birtist allt í einu í flugleið hennar. Rannsókn þessa atviks virðist munu beinast aðallega að flugleið þyrlunnar, sem vék mögulega af samþykktri leið.
Bandaríkin Skautaíþróttir Samgönguslys Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira