Það gera allir mistök Árný Björg Blandon skrifar 29. janúar 2025 11:00 Að fylgjast með þeim öldum sem hafa risið upp sem holskeflur gegn Fólki Flokksins og sér í lagi Ingu Sæland er með ólíkindum. Það er allt tínt til, verið að skerða og skaða hennar ímynd sem ráðherra af fullum krafti af hálfu stjórnarandstöðunnar og ákveðinna fréttamiðla. Ég hef eins og flestir aðrir fylgst með skómáli Ingu Sæland. Miklu alvarlegri mál hafa komið upp hjá ákveðnum stjórmálaflokkum í síðustu ríkisstjórn og þeim sem í henni voru en hafa oftar en ekki verið þögguð niður og líftíminn á fréttamiðlum verið afar stuttur. Nú hefur Inga Sæland beðist afsökunar á hvatvísi sinni í skómálinu og vonandi er það mál þar með dautt. Hún sýndi auðmýkt og er stærri manneskja fyrir það. Það gera allir mistök, líka ráðherrar, forsetar og aðrir ráðamenn. Það er enginn einasta manneskja fullkominn á þessari jörð. Það vitum við öll. Það virðist vera að fólk í ákveðnum stjórnmálaflokki og fylgjendur hans, þoli ekki að Inga Sæland hafi komist í ríkisstjórn. Hún er greinilega ógn við þann flokk og það lítur út fyrir að nú eigi að refsa henni með öllum ráðum og dáðum og reyna að bola henni í burtu með því að grafa undan henni. Það segir ýmislegt um það fólk að mínu mati. Ég er spennt og hlakka til að fylgjast með nýju ríkisstjórninni þegar þingið fer af stað.Mig furðar bara á því hve margir lýsa því óspart yfir að nú þegar sé búið að svíkja hin og þessi loforð. Við skulum bara anda djúpt og leyfa hlutunum að gerast. Þetta er rétt að byrja. Mín trú er, að hin nýja ríkisstjórn eigi eftir að koma okkur skemmtilega á óvart. Höfundur starfar við þýðingar og textaritun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árný Björg Blandon Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Að fylgjast með þeim öldum sem hafa risið upp sem holskeflur gegn Fólki Flokksins og sér í lagi Ingu Sæland er með ólíkindum. Það er allt tínt til, verið að skerða og skaða hennar ímynd sem ráðherra af fullum krafti af hálfu stjórnarandstöðunnar og ákveðinna fréttamiðla. Ég hef eins og flestir aðrir fylgst með skómáli Ingu Sæland. Miklu alvarlegri mál hafa komið upp hjá ákveðnum stjórmálaflokkum í síðustu ríkisstjórn og þeim sem í henni voru en hafa oftar en ekki verið þögguð niður og líftíminn á fréttamiðlum verið afar stuttur. Nú hefur Inga Sæland beðist afsökunar á hvatvísi sinni í skómálinu og vonandi er það mál þar með dautt. Hún sýndi auðmýkt og er stærri manneskja fyrir það. Það gera allir mistök, líka ráðherrar, forsetar og aðrir ráðamenn. Það er enginn einasta manneskja fullkominn á þessari jörð. Það vitum við öll. Það virðist vera að fólk í ákveðnum stjórnmálaflokki og fylgjendur hans, þoli ekki að Inga Sæland hafi komist í ríkisstjórn. Hún er greinilega ógn við þann flokk og það lítur út fyrir að nú eigi að refsa henni með öllum ráðum og dáðum og reyna að bola henni í burtu með því að grafa undan henni. Það segir ýmislegt um það fólk að mínu mati. Ég er spennt og hlakka til að fylgjast með nýju ríkisstjórninni þegar þingið fer af stað.Mig furðar bara á því hve margir lýsa því óspart yfir að nú þegar sé búið að svíkja hin og þessi loforð. Við skulum bara anda djúpt og leyfa hlutunum að gerast. Þetta er rétt að byrja. Mín trú er, að hin nýja ríkisstjórn eigi eftir að koma okkur skemmtilega á óvart. Höfundur starfar við þýðingar og textaritun.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar