Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 23:31 Skilaði bestu frammistöðu í leik síðan 2019. vísir/anton brink „Þá kom Brittanny og tók yfir, hún skoraði eiginlega bara að vild,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um ótrúlega frammistöðu Brittanny Dinkins í sigri Njarðvíkur á Stjörnunni í Bónus deild kvenna á dögunum. Njarðvík lagði Stjörnuna með átta stiga mun í síðustu umferð Bónus deildarinnar, lokatölur 101-93 í framlengdum leik. Dinkins var sér á báti þegar kom að frammistöðu leikmanna og skilaði einni bestu – ef ekki bestu – frammistöðu tímabilsins. Hún skoraði 48 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Þá hitti hún úr átta af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Frammistaða hennar var því eðlilega meðal þess sem var til umræðu í Körfuboltakvöldi að leik loknum. „Kom mér á óvart að hún skildi ekki taka lokaskotið í venjulegum leiktíma, sérstaklega miðað við frammistöðuna. Hún var hreint ótrúleg og henni fannst ógeðslega gaman,“ bætti Ólöf Helga við. „Það sem er svo geggjað við hana er hvað þetta áreynslulaust. Hún er þarna inn á, brosandi og alltaf þegar hún tekur skot heldur maður að það sé að fara detta. Er sammála Ólöfu, maður var hissa að hún skildi ekki taka lokaskotið en það lýsir henni svolítið sem leikmanni. Hún er að deila boltanum á allar hinar og treystir þeim til að taka skotið líka,“ sagði Helena Sverrisdóttir. Dinkins var með 61 framlagsstig sem er það mesta í efstu deild kvenna síðan 2019. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Njarðvík lagði Stjörnuna með átta stiga mun í síðustu umferð Bónus deildarinnar, lokatölur 101-93 í framlengdum leik. Dinkins var sér á báti þegar kom að frammistöðu leikmanna og skilaði einni bestu – ef ekki bestu – frammistöðu tímabilsins. Hún skoraði 48 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Þá hitti hún úr átta af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Frammistaða hennar var því eðlilega meðal þess sem var til umræðu í Körfuboltakvöldi að leik loknum. „Kom mér á óvart að hún skildi ekki taka lokaskotið í venjulegum leiktíma, sérstaklega miðað við frammistöðuna. Hún var hreint ótrúleg og henni fannst ógeðslega gaman,“ bætti Ólöf Helga við. „Það sem er svo geggjað við hana er hvað þetta áreynslulaust. Hún er þarna inn á, brosandi og alltaf þegar hún tekur skot heldur maður að það sé að fara detta. Er sammála Ólöfu, maður var hissa að hún skildi ekki taka lokaskotið en það lýsir henni svolítið sem leikmanni. Hún er að deila boltanum á allar hinar og treystir þeim til að taka skotið líka,“ sagði Helena Sverrisdóttir. Dinkins var með 61 framlagsstig sem er það mesta í efstu deild kvenna síðan 2019. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Skoraði eiginlega bara að vild
Körfubolti Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira