Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 23:31 Skilaði bestu frammistöðu í leik síðan 2019. vísir/anton brink „Þá kom Brittanny og tók yfir, hún skoraði eiginlega bara að vild,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um ótrúlega frammistöðu Brittanny Dinkins í sigri Njarðvíkur á Stjörnunni í Bónus deild kvenna á dögunum. Njarðvík lagði Stjörnuna með átta stiga mun í síðustu umferð Bónus deildarinnar, lokatölur 101-93 í framlengdum leik. Dinkins var sér á báti þegar kom að frammistöðu leikmanna og skilaði einni bestu – ef ekki bestu – frammistöðu tímabilsins. Hún skoraði 48 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Þá hitti hún úr átta af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Frammistaða hennar var því eðlilega meðal þess sem var til umræðu í Körfuboltakvöldi að leik loknum. „Kom mér á óvart að hún skildi ekki taka lokaskotið í venjulegum leiktíma, sérstaklega miðað við frammistöðuna. Hún var hreint ótrúleg og henni fannst ógeðslega gaman,“ bætti Ólöf Helga við. „Það sem er svo geggjað við hana er hvað þetta áreynslulaust. Hún er þarna inn á, brosandi og alltaf þegar hún tekur skot heldur maður að það sé að fara detta. Er sammála Ólöfu, maður var hissa að hún skildi ekki taka lokaskotið en það lýsir henni svolítið sem leikmanni. Hún er að deila boltanum á allar hinar og treystir þeim til að taka skotið líka,“ sagði Helena Sverrisdóttir. Dinkins var með 61 framlagsstig sem er það mesta í efstu deild kvenna síðan 2019. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Njarðvík lagði Stjörnuna með átta stiga mun í síðustu umferð Bónus deildarinnar, lokatölur 101-93 í framlengdum leik. Dinkins var sér á báti þegar kom að frammistöðu leikmanna og skilaði einni bestu – ef ekki bestu – frammistöðu tímabilsins. Hún skoraði 48 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Þá hitti hún úr átta af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Frammistaða hennar var því eðlilega meðal þess sem var til umræðu í Körfuboltakvöldi að leik loknum. „Kom mér á óvart að hún skildi ekki taka lokaskotið í venjulegum leiktíma, sérstaklega miðað við frammistöðuna. Hún var hreint ótrúleg og henni fannst ógeðslega gaman,“ bætti Ólöf Helga við. „Það sem er svo geggjað við hana er hvað þetta áreynslulaust. Hún er þarna inn á, brosandi og alltaf þegar hún tekur skot heldur maður að það sé að fara detta. Er sammála Ólöfu, maður var hissa að hún skildi ekki taka lokaskotið en það lýsir henni svolítið sem leikmanni. Hún er að deila boltanum á allar hinar og treystir þeim til að taka skotið líka,“ sagði Helena Sverrisdóttir. Dinkins var með 61 framlagsstig sem er það mesta í efstu deild kvenna síðan 2019. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Skoraði eiginlega bara að vild
Körfubolti Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira