Minkurinn dó vegna fuglaflensu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. janúar 2025 17:20 Matvælastofnun hvetur kattareigendum til að halda köttunum frá villtum fuglum. Vísir/Vilhelm Minkurinn sem fannst dauður í Vatnsmýrinni í Reykjavík 17. janúar var með fuglainflúensu. Margar grágæsir hafa fundist dauðar í Reykjavík vegna inflúensunar. Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum staðfesti greininguna. Engin ný smit hafi fundist í köttum eða öðrum spendýrum. Skæð fuglainflúensa greinist enn í villtum fuglum samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar. Um 150 hræ grágæsa hafa fundist dauðar vegna fuglainflúensu á árinu á höfuðborgarsvæðinu að mati Matvælastofnunar og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Í Reykjavík hafa hræ sýkt af fuglaflensunni fundist í Vatnsmýrinni, við Tjörnina í miðbænum, í Grafarvogskirkjugarði, við Bakkatjörn og Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og við Nauthólsveg. Þá fannst einnig sýkt hræ við Bæjarbraut í Garðabæ. Matvælastofnun hvetur alifuglaeigendur til að fylgja ýtrustu sóttvarna og vera vel á verði fyrir sjúkdómseinkennum. Þá skuli kattaeigendur reyna koma í veg fyrir að kettirnir komist í snertingu við villta fugla. Ekki er hægt að útiloka að hundar geti smitast af inflúensunni en engir hundar hafa greinst. Strangar reglur eru nú í gildi hjá eigendum alifugla til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Til að mynda skuli fuglarnir vera í yfirbyggðum gerðum eða húsum og aðskildir frá villtum fuglum. Þá þurfa allir sem sinna alifuglum að nota hlífðarfatnað og allt sýningarhald fugla bannað. Reglurnar má lesa í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá hvetur Matvælastofnun alla til að tilkynna dauða fugla sem finnast á vergangi. Fréttin hefur verið uppfærð. Fuglar Reykjavík Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum staðfesti greininguna. Engin ný smit hafi fundist í köttum eða öðrum spendýrum. Skæð fuglainflúensa greinist enn í villtum fuglum samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar. Um 150 hræ grágæsa hafa fundist dauðar vegna fuglainflúensu á árinu á höfuðborgarsvæðinu að mati Matvælastofnunar og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Í Reykjavík hafa hræ sýkt af fuglaflensunni fundist í Vatnsmýrinni, við Tjörnina í miðbænum, í Grafarvogskirkjugarði, við Bakkatjörn og Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og við Nauthólsveg. Þá fannst einnig sýkt hræ við Bæjarbraut í Garðabæ. Matvælastofnun hvetur alifuglaeigendur til að fylgja ýtrustu sóttvarna og vera vel á verði fyrir sjúkdómseinkennum. Þá skuli kattaeigendur reyna koma í veg fyrir að kettirnir komist í snertingu við villta fugla. Ekki er hægt að útiloka að hundar geti smitast af inflúensunni en engir hundar hafa greinst. Strangar reglur eru nú í gildi hjá eigendum alifugla til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Til að mynda skuli fuglarnir vera í yfirbyggðum gerðum eða húsum og aðskildir frá villtum fuglum. Þá þurfa allir sem sinna alifuglum að nota hlífðarfatnað og allt sýningarhald fugla bannað. Reglurnar má lesa í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá hvetur Matvælastofnun alla til að tilkynna dauða fugla sem finnast á vergangi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fuglar Reykjavík Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira