Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 12:31 Stórglæsilegu hjónin Bjarmi Fannar og Bjarni Snæbjörnsson opnuðu blómabúðina Hæ blóm með stæl á föstudaginn. Unnur Agnes Níelsdóttir Það var allt í blóma á opnun blómabúðarinnar Hæ blóm síðastliðinn föstudag. Hjónin Bjarmi Fannar og Bjarni Snæbjörnsson eigendur búðarinnar hafa unnið hörðum höndum við að gera og græja og eru í skýjunum með viðtökurnar. „Stemningin var blómleg og blússandi. Það var svo magnað að finna fyrir áhuga gesta á Hæ blóm eftir þrotlausa vinnu síðustu vikur og mánuði að koma þessu í gang,“ segir Bjarmi Fannar í samtali við blaðamann. „Fólk hafði augljósan áhuga á blómunum og fallegum vöndum en ekki síður vandaðri gjafavöru sem við erum að taka inn og selja, eins og kaffi frá Korg og súkkulaði frá Ellu Stínu.“ Mamma Bjarma Fannars henti í kræsingar og nokkrir tónlistarmenn stigu á stokk. „Það var mikill heiður að fá mergjaðar söng- og leikkonur til að koma fram í opnuninni. Við viljum halda áfram að vera með viðburði í Hæ Blóm af ýmsu tagi og efla þannig menningu í hverfinu, prufa nýja hluti og halda stemningunni gangandi,“ segir Bjarmi Fannar en búðin er staðsett í Grímsbæ. View this post on Instagram A post shared by H Æ B L Ó M 」 (@hae.blom) Á opnuninni komu fram Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Margrét Eir, Urður Bergsdóttir, Þórey Birgisdóttir og Bjarni Snæbjörnsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Bjarni og Vala Kristín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Nína Dögg og Gísli Örn létu sig ekki vanta og keyptu þennan fallega vönd.Unnur Agnes Níelsdóttir Urður Bergs, Margrét Eir og Þórey Birgisdóttir skemmtu gestum.Unnur Agnes Níelsdóttir Skvísur skáluðu fyrir Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Gleðin var við völd!Unnur Agnes Níelsdóttir Fjölskylda og nánir vinir Bjarma og Bjarna glöddust með þeim.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar glæsilegur í gulu!Unnur Agnes Níelsdóttir Marg var um manninn!Unnur Agnes Níelsdóttir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir tók lagið!Unnur Agnes Níelsdóttir Margrét Eir brosti sínu breiðasta í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Fólk í blóma lífsins!Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör í opnun Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Góð stemning!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi með glæsilegan blómvönd!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Bjarni í skýjunum með opnunina!Unnur Agnes Níelsdóttir Skál í boðinu!Unnur Agnes Níelsdóttir Kaffi og blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Þórey Birgis í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Blóm Samkvæmislífið Verslun Reykjavík Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Sjá meira
„Stemningin var blómleg og blússandi. Það var svo magnað að finna fyrir áhuga gesta á Hæ blóm eftir þrotlausa vinnu síðustu vikur og mánuði að koma þessu í gang,“ segir Bjarmi Fannar í samtali við blaðamann. „Fólk hafði augljósan áhuga á blómunum og fallegum vöndum en ekki síður vandaðri gjafavöru sem við erum að taka inn og selja, eins og kaffi frá Korg og súkkulaði frá Ellu Stínu.“ Mamma Bjarma Fannars henti í kræsingar og nokkrir tónlistarmenn stigu á stokk. „Það var mikill heiður að fá mergjaðar söng- og leikkonur til að koma fram í opnuninni. Við viljum halda áfram að vera með viðburði í Hæ Blóm af ýmsu tagi og efla þannig menningu í hverfinu, prufa nýja hluti og halda stemningunni gangandi,“ segir Bjarmi Fannar en búðin er staðsett í Grímsbæ. View this post on Instagram A post shared by H Æ B L Ó M 」 (@hae.blom) Á opnuninni komu fram Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Margrét Eir, Urður Bergsdóttir, Þórey Birgisdóttir og Bjarni Snæbjörnsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Bjarni og Vala Kristín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Nína Dögg og Gísli Örn létu sig ekki vanta og keyptu þennan fallega vönd.Unnur Agnes Níelsdóttir Urður Bergs, Margrét Eir og Þórey Birgisdóttir skemmtu gestum.Unnur Agnes Níelsdóttir Skvísur skáluðu fyrir Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Gleðin var við völd!Unnur Agnes Níelsdóttir Fjölskylda og nánir vinir Bjarma og Bjarna glöddust með þeim.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar glæsilegur í gulu!Unnur Agnes Níelsdóttir Marg var um manninn!Unnur Agnes Níelsdóttir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir tók lagið!Unnur Agnes Níelsdóttir Margrét Eir brosti sínu breiðasta í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Fólk í blóma lífsins!Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör í opnun Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Góð stemning!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi með glæsilegan blómvönd!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Bjarni í skýjunum með opnunina!Unnur Agnes Níelsdóttir Skál í boðinu!Unnur Agnes Níelsdóttir Kaffi og blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Þórey Birgis í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir
Blóm Samkvæmislífið Verslun Reykjavík Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning