Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. janúar 2025 23:54 Trump lofaði stuðningsmönnum sínum að „berjast, berjast, berjast“ og „sigra, sigra, sigra“ áður en hann gekk af sviðinu með Y.M.C.A í hátalarakerfinu. AP Umfangsmiklar brottvísanir útlendinga, stórfelldur niðurskurður umhverfisreglugerða, stórsókn í gervigreindarmálum, og stofnun hagræðingarráðuneytis eru meðal áforma sem Donald Trump útlistaði í ræðu sem hann hélt fyrir stuðningsmenn sína í kvöld. Hann verður settur í embætti forseta Bandaríkjanna á morgun. „Hver einasta róttæka og kjánalega forsetatilskipun sem ríkisstjórn Bidens skrifaði undir verður horfin á brott aðeins klukkustundum eftir að ég tek við,“ sagði Trump. „Þegar sólin sest annað kvöld verður búið að stöðva innrásina í gegnum landamærin okkar, og allir ólöglegir innflytjendurnir verða á einhvern hátt á leið aftur heim til sín,“ sagði Trump. Þá lofaði hann að útrýma svokallaðri DEI stefnu alfarið úr Bandaríkjaher. DEI er einskonar fjölmenningar og inngildingarstefna. Trump vék máli sínu einnig að vopnahléinu á Gasa, og sagði það aldrei hafa getað gerst án hans. Hann segist eiga mikinn þátt í samningnum sem náðist, og þakkar Steve Witkoff sérstaklega fyrir veitta aðstoð við samningsgerð. „Við höfum náð meiri árangri áður en við tökum formlega við forsetaembættinu heldur en þeim tókst á fjórum árum með forsetanum,“ sagði hann. Undir lok ræðunnar sagði hann að framundan væru fjögur bestu ár í sögu Bandaríkjanna Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
„Hver einasta róttæka og kjánalega forsetatilskipun sem ríkisstjórn Bidens skrifaði undir verður horfin á brott aðeins klukkustundum eftir að ég tek við,“ sagði Trump. „Þegar sólin sest annað kvöld verður búið að stöðva innrásina í gegnum landamærin okkar, og allir ólöglegir innflytjendurnir verða á einhvern hátt á leið aftur heim til sín,“ sagði Trump. Þá lofaði hann að útrýma svokallaðri DEI stefnu alfarið úr Bandaríkjaher. DEI er einskonar fjölmenningar og inngildingarstefna. Trump vék máli sínu einnig að vopnahléinu á Gasa, og sagði það aldrei hafa getað gerst án hans. Hann segist eiga mikinn þátt í samningnum sem náðist, og þakkar Steve Witkoff sérstaklega fyrir veitta aðstoð við samningsgerð. „Við höfum náð meiri árangri áður en við tökum formlega við forsetaembættinu heldur en þeim tókst á fjórum árum með forsetanum,“ sagði hann. Undir lok ræðunnar sagði hann að framundan væru fjögur bestu ár í sögu Bandaríkjanna
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira