Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. janúar 2025 11:18 Jamie Foxx er þakklátur fyrir að vera á lífi. EPA-EFE/HANNIBAL HANSCHKE Bandaríski leikarinn Jamie Foxx hélt að læknarnir væru að grínast þegar þeir sögðu honum að hann hefði verið í dái í tuttugu daga þegar hann vaknaði loksins á spítala í apríl 2023. Hann segist ekkert muna frá þessu tímabili. Leikarinn sagði frá þessu í setti hjá hinum breska sjónvarpsmanni Graham Norton. Hann fékk heilablóðfall í apríl fyrir tveimur árum og hefur lýst því að upphaflega hafi hann haldið að einungis væri um slæman hausverk að ræða. Systir hans Deidra Dixon hafi ekki tekið í mál að leyfa honum að taka einungis inn verkjatöflur og farið með hann á spítala. Þar var gerð bráðaaðgerð á leikaranum sem hann segir að hafi bjargað lífi hans. Eins og fram hefur komið hélt fjölskylda hans spilunum þétt að sér á þeim tíma og sagði einungis frá því í opinberri tilkynningu að Foxx ætti við heilsufarsleg vandamál að stríða. „Ég var ekki hress en nú er ég aftur hress! Þetta er svona reynsla sem lætur þig átta þig á því að þú þarft á ástvinum þínum að halda til þess að komast í gegnum þetta,“ segir leikarinn meðal annars hjá Norton. „Ég man ekki eftir neinu sem gerðist þannig að þegar ég rankaði við mér tuttugu dögum síðar þá hélt ég að það væri verið að stríða mér. Þetta var meira en klikkað,“ segir leikarinn. Hann var á þessum tíma að leika í kvikmyndinni Back in Action með Cameron Diaz og nú styttist í útgáfu hennar. Foxx segist hafa beitt húmornum óspart til þess að koma til baka eftir veikindin. „Þegar ég vaknaði þá var ég í hjólastól. Ég gat ekki gengið. Guð blessaði mig með peningum og frægð en þegar ég gleymdi Guði þá blessaði hann mig með heilablóðfalli.“ Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Leikarinn sagði frá þessu í setti hjá hinum breska sjónvarpsmanni Graham Norton. Hann fékk heilablóðfall í apríl fyrir tveimur árum og hefur lýst því að upphaflega hafi hann haldið að einungis væri um slæman hausverk að ræða. Systir hans Deidra Dixon hafi ekki tekið í mál að leyfa honum að taka einungis inn verkjatöflur og farið með hann á spítala. Þar var gerð bráðaaðgerð á leikaranum sem hann segir að hafi bjargað lífi hans. Eins og fram hefur komið hélt fjölskylda hans spilunum þétt að sér á þeim tíma og sagði einungis frá því í opinberri tilkynningu að Foxx ætti við heilsufarsleg vandamál að stríða. „Ég var ekki hress en nú er ég aftur hress! Þetta er svona reynsla sem lætur þig átta þig á því að þú þarft á ástvinum þínum að halda til þess að komast í gegnum þetta,“ segir leikarinn meðal annars hjá Norton. „Ég man ekki eftir neinu sem gerðist þannig að þegar ég rankaði við mér tuttugu dögum síðar þá hélt ég að það væri verið að stríða mér. Þetta var meira en klikkað,“ segir leikarinn. Hann var á þessum tíma að leika í kvikmyndinni Back in Action með Cameron Diaz og nú styttist í útgáfu hennar. Foxx segist hafa beitt húmornum óspart til þess að koma til baka eftir veikindin. „Þegar ég vaknaði þá var ég í hjólastól. Ég gat ekki gengið. Guð blessaði mig með peningum og frægð en þegar ég gleymdi Guði þá blessaði hann mig með heilablóðfalli.“
Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira