Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. janúar 2025 09:57 Gagnrýnendur frumvarpsins hafa einnig bent á að það sé ekki gott að stuðla að því að fólk gangi síður í lögformlegt hjónaband og fari þannig á mis við ákveðin réttindi. Getty Sérfræðingar segja nýtt frumvarp um bann gegn hjónböndum systkinabarna bæði óframfylgjanlegt og til þess fallið að skapa sundrung í samfélaginu. Richard Holden, þingmaður Íhaldsflokksins fyrir Basildon og Billericay, er flutningsmaður frumvarpsins en hann segir hjónabönd systkinabarna ógn við heilsu, frelsi og samfélagið í heild. Líkt og fjallað er um á Vísindavef Háskóla Íslands eykur skyldleikaæxlun líkurnar á að barn erfi sjaldgæfar víkjandi stökkbreytingar sem finna má hjá báðum foreldrum. Þetta getur leitt til sjúkdóma á borð við dreyrasýki, slímseigjusjúkdóms og ýmissa vöðvarýrnunar- og hrörnunarsjúkdóma. Umfangsmikil rannsókn á heilsufari íbúa í Bradford í Vestur-Jórvíkurskíri, Born in Bradford, leiddi í ljós að sex af hverjum 100 börnum sem fæddust systkinabörnum hefðu erft víkjandi stökkbreytingu eða erfðagalla. Hjónaböndum systkinabarna hefur fækkað verulega en þau eru algengust meðal múslima. Talsmaður Ahmadiyya Muslim Community UK, sem um 30 þúsund múslimar tilheyra, segir bann myndu grafa undan réttindum hópsins og kynda undir fordóma. Hjónabönd innan fjölskyldna væru oft til þess gerð að stykja fjölskylduna og ýta undir stöðugleika og samheldni. Sérfræðingar, til að mynda prófessorinn Neil Small, sem er einn höfunda Born in Bradford, eru einnig á móti banninu. Small segir hjónabönd systkinabarna vissulega ýta undir hættuna á ungbarnadauða og veikindum en önnur ráð séu til en bann. Small og fleiri hafa stungið upp á því að auka fræðslu og að aðgengi að erfðaprófum verði aukið, til að hjálpa fólki að taka upplýstar ákvarðanir. Önnur umræða um frumvarpið fer fram í dag. Guardian fjallar um málið. Bretland Trúmál Heilbrigðismál Fjölskyldumál Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Richard Holden, þingmaður Íhaldsflokksins fyrir Basildon og Billericay, er flutningsmaður frumvarpsins en hann segir hjónabönd systkinabarna ógn við heilsu, frelsi og samfélagið í heild. Líkt og fjallað er um á Vísindavef Háskóla Íslands eykur skyldleikaæxlun líkurnar á að barn erfi sjaldgæfar víkjandi stökkbreytingar sem finna má hjá báðum foreldrum. Þetta getur leitt til sjúkdóma á borð við dreyrasýki, slímseigjusjúkdóms og ýmissa vöðvarýrnunar- og hrörnunarsjúkdóma. Umfangsmikil rannsókn á heilsufari íbúa í Bradford í Vestur-Jórvíkurskíri, Born in Bradford, leiddi í ljós að sex af hverjum 100 börnum sem fæddust systkinabörnum hefðu erft víkjandi stökkbreytingu eða erfðagalla. Hjónaböndum systkinabarna hefur fækkað verulega en þau eru algengust meðal múslima. Talsmaður Ahmadiyya Muslim Community UK, sem um 30 þúsund múslimar tilheyra, segir bann myndu grafa undan réttindum hópsins og kynda undir fordóma. Hjónabönd innan fjölskyldna væru oft til þess gerð að stykja fjölskylduna og ýta undir stöðugleika og samheldni. Sérfræðingar, til að mynda prófessorinn Neil Small, sem er einn höfunda Born in Bradford, eru einnig á móti banninu. Small segir hjónabönd systkinabarna vissulega ýta undir hættuna á ungbarnadauða og veikindum en önnur ráð séu til en bann. Small og fleiri hafa stungið upp á því að auka fræðslu og að aðgengi að erfðaprófum verði aukið, til að hjálpa fólki að taka upplýstar ákvarðanir. Önnur umræða um frumvarpið fer fram í dag. Guardian fjallar um málið.
Bretland Trúmál Heilbrigðismál Fjölskyldumál Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent