Leik lokið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Andri Már Eggertsson skrifar 15. janúar 2025 20:55 vísir/anton Haukar unnu fimm marka sigur gegn Val 28-23. Haukar náðu forystunni snemma og voru í bílstjórasætinu allan leikinn. Seinni hálfleikur heimakvenna var frábær sem skilaði sigri. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Olís-deild kvenna Haukar Valur
Haukar unnu fimm marka sigur gegn Val 28-23. Haukar náðu forystunni snemma og voru í bílstjórasætinu allan leikinn. Seinni hálfleikur heimakvenna var frábær sem skilaði sigri. Uppgjör og viðtöl væntanleg.