Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 11:01 Albin Lagergren í leik með sænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í París. Getty/Lars Baron Albin Lagergren var liði sænska handboltalandsliðsins í gær sem vann það íslenska í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Það munaði þó litlu að hann hefði aldrei fengið tækifæri til þess að spila á mótinu. Lagergren er liðsfélagi Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar hjá Magdeburg. Hann er því búsettur í Magdeburg þar sem árásin var gerð á jólamarkaðinn stuttu fyrir jól. Lagergren sagði frá því hversu litlu munaði að hann og fjölskylda hans hefði verið á staðnum þear bíll keyrði inn í hóp gesta á jólamarkaðnum. Sex létust og sextíu slösuðust. Íslensku landsliðsmennirnir sluppu líka en Gísli Þorgeir Kristjánsson og kærasta hans Rannveig Bjarnadóttir búa í þrjú hundruð metra fjarlægð frá markaðnum. Tilviljun réði því að þau fóru ekki á jólamarkaðinn þetta kvöld. Lagergren þakkar syni sínum fyrir það að fjölskyldan var ekki á staðnum. „Við hættum við að fara þangað á síðustu stundu,“ sagði Lagergren við Aftonbladet. „Ég og liðsfélagi minn ætluðum að fara þangað saman með fjölskyldur okkar. Sonur minn [Ben er þriggja ára] festi sig í lestarteinunum í Ikea og okkur fannst klukkan vera orðin of margt þegar hann var loksins laus,“ sagði Lagergren. „Við hættum því við á síðustu stundu en ætluðum að fara frekar daginn eftir,“ sagði Lagergren. „Ég er þakklátur fyrir það núna. Við heyrðum af árásinni um kvöldið og það var mikið áfall. Eftir það þá vildi maður bara faðma fjölskylduna sína,“ sagði Lagergren. „Þegar svona hlutir gerast þá kemur vel í ljós að handboltinn er ekki það mikilvægast í heiminum. Þetta voru erfiðir dagar fyrir alla borgina og við tókum vel eftir því. Við fórum á þessar minningarathafnir og sáum vel hvað þetta snerti fólk,“ sagði Lagergren. Albin Lagergren hefur skorað 355 mörk í 119 landsleikjum þar af eitt þeirra í sigrinum á Íslandi í gær. HM karla í handbolta 2025 Ekið á gesti jólamarkaðar í Magdeburg Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
Lagergren er liðsfélagi Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar hjá Magdeburg. Hann er því búsettur í Magdeburg þar sem árásin var gerð á jólamarkaðinn stuttu fyrir jól. Lagergren sagði frá því hversu litlu munaði að hann og fjölskylda hans hefði verið á staðnum þear bíll keyrði inn í hóp gesta á jólamarkaðnum. Sex létust og sextíu slösuðust. Íslensku landsliðsmennirnir sluppu líka en Gísli Þorgeir Kristjánsson og kærasta hans Rannveig Bjarnadóttir búa í þrjú hundruð metra fjarlægð frá markaðnum. Tilviljun réði því að þau fóru ekki á jólamarkaðinn þetta kvöld. Lagergren þakkar syni sínum fyrir það að fjölskyldan var ekki á staðnum. „Við hættum við að fara þangað á síðustu stundu,“ sagði Lagergren við Aftonbladet. „Ég og liðsfélagi minn ætluðum að fara þangað saman með fjölskyldur okkar. Sonur minn [Ben er þriggja ára] festi sig í lestarteinunum í Ikea og okkur fannst klukkan vera orðin of margt þegar hann var loksins laus,“ sagði Lagergren. „Við hættum því við á síðustu stundu en ætluðum að fara frekar daginn eftir,“ sagði Lagergren. „Ég er þakklátur fyrir það núna. Við heyrðum af árásinni um kvöldið og það var mikið áfall. Eftir það þá vildi maður bara faðma fjölskylduna sína,“ sagði Lagergren. „Þegar svona hlutir gerast þá kemur vel í ljós að handboltinn er ekki það mikilvægast í heiminum. Þetta voru erfiðir dagar fyrir alla borgina og við tókum vel eftir því. Við fórum á þessar minningarathafnir og sáum vel hvað þetta snerti fólk,“ sagði Lagergren. Albin Lagergren hefur skorað 355 mörk í 119 landsleikjum þar af eitt þeirra í sigrinum á Íslandi í gær.
HM karla í handbolta 2025 Ekið á gesti jólamarkaðar í Magdeburg Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira