Lífið

Sigur­steinn Más­son lykillinn að full­kominni fæðingu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sigursteinn Másson fer á kostum í fæðingunni.
Sigursteinn Másson fer á kostum í fæðingunni.

„Það er auðvitað ekkert erfiðara í heiminum en að fæða barn, og það er bara beisik krafa að maki manns geri allt sem hann getur til að hjálpa manni,” segir Saga Garðarsdóttir.

En í þriðja þætti af Draumahöllinni fylgdumst við með konu sem hefur mjög skýra hugmynd um hvernig fæðingu hún vill. Þess ber að geta að Sigursteinn Másson fer með stjörnuleik í atriðinu.

„Sigursteinn var svo frábær. Ef ég myndi eignast annað barn þá myndi ég biðja hann að vera viðstaddan. Hann er með svo þægilega nærveru,” bætir Saga við en hér að neðan má sjá atriðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.