

Lokaþáttur af Draumahöllinni var sýndur á föstudeginum fyrir viku en þættirnir hafa hlotið mikið lof.
Karlkyns áhrifavaldar sem birta myndbönd af sér að skipta um föt og eru gjarnan með litla tösku hafa verið æði áberandi undanfarið.
Í Draumahöllinni þar sem Steindi og Saga leika öll aðalhlutverk fór Steindi með hlutverk tónlistarmanns í miklu sambandi við tilfinningar sínar.
„Hugmyndin kviknaði þegar við vorum í hádegismat og heyrðum ekki hvert í öðru fyrir gólum í stórum kvennahóp sem var í „wet lunch“, segir Saga Garðarsdóttir sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Draumahöllin en atriði þar sem hún leikur forsprakka kvennahóps sem er úti að borða úr þáttunum hefur vakið mikla athygli.
Í veglegu atriði í seinasta þætti af Draumahöllinni sáu áhorfendur loksins hina goðsagnakenndu Frúna í Hamborg.
Þó að kynferðisleg stífla í byggingu sé sennilega ekki vandamál á mörgum húsfélagsfundum, er það samt helsta umræðuefnið á húsfélagsfundi hjá þeim sem voru í þriðja þætti af Draumahöllinni á Stöð 2 á föstudagskvöldið.
„Það er auðvitað ekkert erfiðara í heiminum en að fæða barn, og það er bara beisik krafa að maki manns geri allt sem hann getur til að hjálpa manni,” segir Saga Garðarsdóttir.
En í einu atriði í síðasta þætti af Draumahöllinni var fjallað um það þegar kona skoðar gamlan skóla skólafélaga sinn á netinu og lækar óvart eldgamla mynd af honum og fer alveg í kerfi í kjölfarið.
Undanfarin ár hefur umræðan um opin sambönd orðið meira áberandi og fjöldi fólks stigið fram og tjáð sig um þá reynslu sína.
Í fyrsta þættinum af Draumahöllinni fór Steindi mikinn í einu atriði þegar hans karakter, Guðmar, fékk aldrei að komast að við matarboðið.
Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum.
Það var líf, fjör og hlátrarsköll í Egilshöllinni í gærkvöldi þegar fyrstu tveir þættirnir af sketsaseríunni, Draumahöllinn, voru frumsýndir fyrir fullum sal áhorfenda. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember næstkomandi.
Þau Steindi og Saga Garðarsdóttir eru að fara í loftið með Draumahöllina á Stöð 2.
Grínistarnir Steindi jr og Saga Garðars munu rifja upp gamla takta í sketsaseríunni Draumahöllinni sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í desember og janúar. Steindi segist himinlifandi með að komast loksins aftur í að gera sketsaþætti eftir nokkurra ára hlé þó Draumahöllin verði enginn hefðbundinn sketsaþáttur.