Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2025 09:00 Novak Djokovic kveðst handviss um að eitrað hafi verið fyrir sér eftir að hann neitaði að láta bólusetja sig fyrir Opna ástralska meistaramótið 2022. getty/Daniel Pockett Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér þegar honum var haldið á hótelherbergi í Melbourne fyrir þremur árum. Djokovic neitaði að láta bólusetja sig fyrir Opna ástralska meistaramótið og var á endanum vísað úr landi. Meðan hann beið eftir dómsúrskurði var honum haldið á hótelherbergi í Melbourne. Og þar segir hann að eitrað hafi verið fyrir sér. „Ég hef aldrei talað opinberlega um þetta áður. En þegar ég kom heim komst ég að því að ég var með mjög hátt hlutfall málma í blóðinu. Mjög mikið af blýi og kvikasilfri,“ sagði Djokovic í viðtali við GQ. Hann er handviss um að efnunum hafi verið komið fyrir í matnum sem hann borðaði á hótelinu. „Það er eina leiðin,“ sagði Serbinn sem varð mjög veikur eftir heimkomuna. „Þetta var eins og flensa, bara venjuleg flensa. En eftir nokkra daga var ég orðinn svo slappur,“ sagði Djokovic. Honum var vísað úr landi degi áður en Opna ástralska hófst 2022. Djokovic vann mótið 2023 og komst í undanúrslit í fyrra. Hann hefur leik á mótinu í ár á sunnudaginn þegar hann mætir hinum nítján ára Nishesh Basavareddy. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Sjá meira
Djokovic neitaði að láta bólusetja sig fyrir Opna ástralska meistaramótið og var á endanum vísað úr landi. Meðan hann beið eftir dómsúrskurði var honum haldið á hótelherbergi í Melbourne. Og þar segir hann að eitrað hafi verið fyrir sér. „Ég hef aldrei talað opinberlega um þetta áður. En þegar ég kom heim komst ég að því að ég var með mjög hátt hlutfall málma í blóðinu. Mjög mikið af blýi og kvikasilfri,“ sagði Djokovic í viðtali við GQ. Hann er handviss um að efnunum hafi verið komið fyrir í matnum sem hann borðaði á hótelinu. „Það er eina leiðin,“ sagði Serbinn sem varð mjög veikur eftir heimkomuna. „Þetta var eins og flensa, bara venjuleg flensa. En eftir nokkra daga var ég orðinn svo slappur,“ sagði Djokovic. Honum var vísað úr landi degi áður en Opna ástralska hófst 2022. Djokovic vann mótið 2023 og komst í undanúrslit í fyrra. Hann hefur leik á mótinu í ár á sunnudaginn þegar hann mætir hinum nítján ára Nishesh Basavareddy.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Sjá meira