Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. janúar 2025 16:45 Allir forsetar Bandaríkjanna, núverandi og fyrrverandi, eru samankomnir ásamt Kamölu Harris varaforseta. AP/Jacquelyn Martin Forseti Bandaríkjanna og varaforseti ásamt fjórum fyrrverandi forsetum Bandaríkjanna og þremur fyrrverandi varaforsetum eru viðstaddir útför Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem lést á dögunum hundrað ára að aldri. Sex daga útför hans hófst 4. janúar. Bílalest fylgdi líkbíl með kistu forsetans frá Plains, heimabæ Carters í Georgíuríki, til borgarinnar Atlanta í sama ríki. Þar lá kista forsetans fyrrverandi í tvo daga. Þá var kistu Carters flogið til Washington höfuðborgar Bandaríkjanna og í dag fór síðan fram opinber útför forsetans fyrrverandi í dómkirkjunni í Washington sem biskupinn af Washington fór fyrir. Carter var 39. Bandaríkjaforseti og gegndi embættinu í eitt kjörtímabil, árin 1977 til 1981. Hann laut í lægra haldi fyrir Ronald Reagan þegar hann sóttist eftir endurkjöri. Vísir gerði lífshlaupi Carters ítarleg skil í tilefni hundrað ára afmælis hans í október í fyrra. Joe Biden forseti og Kamala Harris varaforseti eru viðstödd athöfnina sem stendur yfir en ásamt þeim eru Donald Trump, Barack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, fyrrverandi forsetar, allir viðstaddir. Fylgjast má með athöfninni í beinni útsendingu hér að neðan. Bandaríkin Jimmy Carter George W. Bush Bill Clinton Barack Obama Donald Trump Joe Biden Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Sjá meira
Sex daga útför hans hófst 4. janúar. Bílalest fylgdi líkbíl með kistu forsetans frá Plains, heimabæ Carters í Georgíuríki, til borgarinnar Atlanta í sama ríki. Þar lá kista forsetans fyrrverandi í tvo daga. Þá var kistu Carters flogið til Washington höfuðborgar Bandaríkjanna og í dag fór síðan fram opinber útför forsetans fyrrverandi í dómkirkjunni í Washington sem biskupinn af Washington fór fyrir. Carter var 39. Bandaríkjaforseti og gegndi embættinu í eitt kjörtímabil, árin 1977 til 1981. Hann laut í lægra haldi fyrir Ronald Reagan þegar hann sóttist eftir endurkjöri. Vísir gerði lífshlaupi Carters ítarleg skil í tilefni hundrað ára afmælis hans í október í fyrra. Joe Biden forseti og Kamala Harris varaforseti eru viðstödd athöfnina sem stendur yfir en ásamt þeim eru Donald Trump, Barack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, fyrrverandi forsetar, allir viðstaddir. Fylgjast má með athöfninni í beinni útsendingu hér að neðan.
Bandaríkin Jimmy Carter George W. Bush Bill Clinton Barack Obama Donald Trump Joe Biden Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Sjá meira