Lífið

Anný Rós og Guð­laugur sjóð­heitt par

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Anný Rós og Guðlaugur tóku fagnandi á móti nýja árinu saman.
Anný Rós og Guðlaugur tóku fagnandi á móti nýja árinu saman. Skjáskot

Anný Rós Guðmundsdóttir öldrunarlæknir og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fasteignasali hjá Eignamiðlun eru nýtt og sjóðandi heitt par.

Þau deildu því með vinum sínum og fylgjendum á Instagram um áramótin og fara því hönd í hönd inn í 2025 saman.

Guðlaugur var áður í sambandi með Írisi Ósk Valþórsdóttur vörumerkjastjóra hjá Vaxa. Anný Rós var áður í sambandi með Gottskálki Gizurarsyni hjartalækni.

Guðlaugur hefur starfað hjá Eignamiðlun frá 2013 og sem fasteignasali frá árinu 2005. Anný Rós starfar hjá Húðlæknastöðinni.


Tengdar fréttir

Íris Ósk selur tryllt hönnunarhús

Íris Ósk Valþórsdóttir vörumerkjastjóri Vaxa hefur sett einstakt hönnunarhús sitt við Birkihæð í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 1991 og teiknað af Baldri Svavarssyni arkitekt. Ásett verð er 248 milljónir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.