Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 18:01 Michail Antonio er þakklátur fyrir að hafa sloppið lifandi úr bílslysi í byrjun desember. Vísir/Getty Michail Antonio leikmaður West Ham segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi eftir skelfilegt bílslys í byrjun desember. Antonio lenti í hörðum árekstri við aðra bifreið í upphafi desember. Hann fótbrotnaði illa og þurfti að gangast undir aðgerð í kjölfarið. Hann slapp þó vel úr slysinu miðað við allt saman og segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi. „Á þessum tíma árs er ég spurður fyrir hvað ég sé þakklátur og ég hef alltaf átt í vandræðum með að finna rétta svarið. Á þessu ári veit ég hins vegar nákvæmlega fyrir hvað ég er þakklátur - að vera á lífi,“ skrifar Antonio í tilfinningaríku innleggi á Instagram. „Ég hef eytt mörgum árum og tekið lífinu sem sjálfsögðu. Ég gerði áætlanir fyrir næsta dag, næsta ár og gerði alltaf ráð fyrir að morgundagurinn væri sjálfssagður. Ég hef séð vini falla frá, séð aðra við dauðans dyr og jafnvel þá ekki gert mér grein fyrir hversu dýrmætt lífið er,“ Hann þakkar einnig heilbrigðisstarfsmönnum og viðbragðsaðilum sem og félagi sínu West Ham. Tveimur dögum eftir slysið hituðu leikmenn West Ham upp í treyjum merktum Antonio sem síðan voru seldar og peningur gefinn til góðgerðamála. View this post on Instagram A post shared by Michail Antonio (@michailantonio) „Að lokum vil ég þakka fótboltasamfélaginu fyrir þá ást og þann stuðning sem þið hafið sýnt mér. Það er mér mikils virði. Ég elska ykkur og er þakklátur fyrir ykkur öll. Gleðilegt nýtt ár og ég mun snúa aftur á völlinn innan skamms.“ Fastlega er búist við að tímabilið sé á enda hjá Antonio en framtíð hans er óljós þar sem samningur hans við West Ham rennur út í lok tímabilsins. Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Antonio lenti í hörðum árekstri við aðra bifreið í upphafi desember. Hann fótbrotnaði illa og þurfti að gangast undir aðgerð í kjölfarið. Hann slapp þó vel úr slysinu miðað við allt saman og segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi. „Á þessum tíma árs er ég spurður fyrir hvað ég sé þakklátur og ég hef alltaf átt í vandræðum með að finna rétta svarið. Á þessu ári veit ég hins vegar nákvæmlega fyrir hvað ég er þakklátur - að vera á lífi,“ skrifar Antonio í tilfinningaríku innleggi á Instagram. „Ég hef eytt mörgum árum og tekið lífinu sem sjálfsögðu. Ég gerði áætlanir fyrir næsta dag, næsta ár og gerði alltaf ráð fyrir að morgundagurinn væri sjálfssagður. Ég hef séð vini falla frá, séð aðra við dauðans dyr og jafnvel þá ekki gert mér grein fyrir hversu dýrmætt lífið er,“ Hann þakkar einnig heilbrigðisstarfsmönnum og viðbragðsaðilum sem og félagi sínu West Ham. Tveimur dögum eftir slysið hituðu leikmenn West Ham upp í treyjum merktum Antonio sem síðan voru seldar og peningur gefinn til góðgerðamála. View this post on Instagram A post shared by Michail Antonio (@michailantonio) „Að lokum vil ég þakka fótboltasamfélaginu fyrir þá ást og þann stuðning sem þið hafið sýnt mér. Það er mér mikils virði. Ég elska ykkur og er þakklátur fyrir ykkur öll. Gleðilegt nýtt ár og ég mun snúa aftur á völlinn innan skamms.“ Fastlega er búist við að tímabilið sé á enda hjá Antonio en framtíð hans er óljós þar sem samningur hans við West Ham rennur út í lok tímabilsins.
Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira