Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 18:01 Michail Antonio er þakklátur fyrir að hafa sloppið lifandi úr bílslysi í byrjun desember. Vísir/Getty Michail Antonio leikmaður West Ham segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi eftir skelfilegt bílslys í byrjun desember. Antonio lenti í hörðum árekstri við aðra bifreið í upphafi desember. Hann fótbrotnaði illa og þurfti að gangast undir aðgerð í kjölfarið. Hann slapp þó vel úr slysinu miðað við allt saman og segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi. „Á þessum tíma árs er ég spurður fyrir hvað ég sé þakklátur og ég hef alltaf átt í vandræðum með að finna rétta svarið. Á þessu ári veit ég hins vegar nákvæmlega fyrir hvað ég er þakklátur - að vera á lífi,“ skrifar Antonio í tilfinningaríku innleggi á Instagram. „Ég hef eytt mörgum árum og tekið lífinu sem sjálfsögðu. Ég gerði áætlanir fyrir næsta dag, næsta ár og gerði alltaf ráð fyrir að morgundagurinn væri sjálfssagður. Ég hef séð vini falla frá, séð aðra við dauðans dyr og jafnvel þá ekki gert mér grein fyrir hversu dýrmætt lífið er,“ Hann þakkar einnig heilbrigðisstarfsmönnum og viðbragðsaðilum sem og félagi sínu West Ham. Tveimur dögum eftir slysið hituðu leikmenn West Ham upp í treyjum merktum Antonio sem síðan voru seldar og peningur gefinn til góðgerðamála. View this post on Instagram A post shared by Michail Antonio (@michailantonio) „Að lokum vil ég þakka fótboltasamfélaginu fyrir þá ást og þann stuðning sem þið hafið sýnt mér. Það er mér mikils virði. Ég elska ykkur og er þakklátur fyrir ykkur öll. Gleðilegt nýtt ár og ég mun snúa aftur á völlinn innan skamms.“ Fastlega er búist við að tímabilið sé á enda hjá Antonio en framtíð hans er óljós þar sem samningur hans við West Ham rennur út í lok tímabilsins. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Antonio lenti í hörðum árekstri við aðra bifreið í upphafi desember. Hann fótbrotnaði illa og þurfti að gangast undir aðgerð í kjölfarið. Hann slapp þó vel úr slysinu miðað við allt saman og segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi. „Á þessum tíma árs er ég spurður fyrir hvað ég sé þakklátur og ég hef alltaf átt í vandræðum með að finna rétta svarið. Á þessu ári veit ég hins vegar nákvæmlega fyrir hvað ég er þakklátur - að vera á lífi,“ skrifar Antonio í tilfinningaríku innleggi á Instagram. „Ég hef eytt mörgum árum og tekið lífinu sem sjálfsögðu. Ég gerði áætlanir fyrir næsta dag, næsta ár og gerði alltaf ráð fyrir að morgundagurinn væri sjálfssagður. Ég hef séð vini falla frá, séð aðra við dauðans dyr og jafnvel þá ekki gert mér grein fyrir hversu dýrmætt lífið er,“ Hann þakkar einnig heilbrigðisstarfsmönnum og viðbragðsaðilum sem og félagi sínu West Ham. Tveimur dögum eftir slysið hituðu leikmenn West Ham upp í treyjum merktum Antonio sem síðan voru seldar og peningur gefinn til góðgerðamála. View this post on Instagram A post shared by Michail Antonio (@michailantonio) „Að lokum vil ég þakka fótboltasamfélaginu fyrir þá ást og þann stuðning sem þið hafið sýnt mér. Það er mér mikils virði. Ég elska ykkur og er þakklátur fyrir ykkur öll. Gleðilegt nýtt ár og ég mun snúa aftur á völlinn innan skamms.“ Fastlega er búist við að tímabilið sé á enda hjá Antonio en framtíð hans er óljós þar sem samningur hans við West Ham rennur út í lok tímabilsins.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira