Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 15:17 Íslenski júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura í glímu við Rússa á alþjóðlegu móti í Japan fyrir nokkrum árum. Getty/Christopher Jue Framkvæmdastjórn Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands samþykkti fyrr í desember tillögu stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ um flokkun sérsambanda í afreksflokka. Slík flokkun á sér stað ár hvert áður en úthlutað er afreksstyrkjum úr Afrekssjóði Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Ný flokkun aðildarsambanda ÍSÍ var kynnt á heimasíðu sambandsins yfir jólin. Fer flokkunin eftir alþjóðlegum árangri og umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku. Eru afrekssérsambönd svo flokkuð eftir fimm þrepa árangurskvarða út frá árangri þeirra í alþjóðlegum mótum undanfarin ár. Gerðar voru þrjár breytingar á flokkun sérsambanda frá síðasta ári. Júdósamband Íslands og Karatesamband Íslands færast úr flokki afrekssérsambanda í flokk verkefnasérsambanda og Blaksamband Íslands færist úr flokki verkefnasérsambanda í flokk afrekssérsambanda. Afrekssérsambönd ÍSÍ eru 21 sem skiptast í fimm þrep innan flokksins og verkefnasérsambönd eru tólf. Eitt sérsamband hefur ekki hlotið flokkun. Í hæsta flokki eru níu sambönd en það eru Frjálsíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Golfsamband Íslands, Handknattleikssamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Kraftlyftingasamband Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Skíðasamband Íslands og Sundsamband Íslands. Körfuknattleikssamband Íslands kemst áfram ekki í efsta flokk en er í næsta flokki fyrir neðan ásamt Bogfimisambandi Íslands, Dansíþróttasambandi Íslands, Keilusambandi Íslands og Lyftingasambandi Íslands. ÍSÍ Karate Júdó Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Sjá meira
Slík flokkun á sér stað ár hvert áður en úthlutað er afreksstyrkjum úr Afrekssjóði Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Ný flokkun aðildarsambanda ÍSÍ var kynnt á heimasíðu sambandsins yfir jólin. Fer flokkunin eftir alþjóðlegum árangri og umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku. Eru afrekssérsambönd svo flokkuð eftir fimm þrepa árangurskvarða út frá árangri þeirra í alþjóðlegum mótum undanfarin ár. Gerðar voru þrjár breytingar á flokkun sérsambanda frá síðasta ári. Júdósamband Íslands og Karatesamband Íslands færast úr flokki afrekssérsambanda í flokk verkefnasérsambanda og Blaksamband Íslands færist úr flokki verkefnasérsambanda í flokk afrekssérsambanda. Afrekssérsambönd ÍSÍ eru 21 sem skiptast í fimm þrep innan flokksins og verkefnasérsambönd eru tólf. Eitt sérsamband hefur ekki hlotið flokkun. Í hæsta flokki eru níu sambönd en það eru Frjálsíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Golfsamband Íslands, Handknattleikssamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Kraftlyftingasamband Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Skíðasamband Íslands og Sundsamband Íslands. Körfuknattleikssamband Íslands kemst áfram ekki í efsta flokk en er í næsta flokki fyrir neðan ásamt Bogfimisambandi Íslands, Dansíþróttasambandi Íslands, Keilusambandi Íslands og Lyftingasambandi Íslands.
ÍSÍ Karate Júdó Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Sjá meira