Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 15:17 Íslenski júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura í glímu við Rússa á alþjóðlegu móti í Japan fyrir nokkrum árum. Getty/Christopher Jue Framkvæmdastjórn Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands samþykkti fyrr í desember tillögu stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ um flokkun sérsambanda í afreksflokka. Slík flokkun á sér stað ár hvert áður en úthlutað er afreksstyrkjum úr Afrekssjóði Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Ný flokkun aðildarsambanda ÍSÍ var kynnt á heimasíðu sambandsins yfir jólin. Fer flokkunin eftir alþjóðlegum árangri og umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku. Eru afrekssérsambönd svo flokkuð eftir fimm þrepa árangurskvarða út frá árangri þeirra í alþjóðlegum mótum undanfarin ár. Gerðar voru þrjár breytingar á flokkun sérsambanda frá síðasta ári. Júdósamband Íslands og Karatesamband Íslands færast úr flokki afrekssérsambanda í flokk verkefnasérsambanda og Blaksamband Íslands færist úr flokki verkefnasérsambanda í flokk afrekssérsambanda. Afrekssérsambönd ÍSÍ eru 21 sem skiptast í fimm þrep innan flokksins og verkefnasérsambönd eru tólf. Eitt sérsamband hefur ekki hlotið flokkun. Í hæsta flokki eru níu sambönd en það eru Frjálsíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Golfsamband Íslands, Handknattleikssamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Kraftlyftingasamband Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Skíðasamband Íslands og Sundsamband Íslands. Körfuknattleikssamband Íslands kemst áfram ekki í efsta flokk en er í næsta flokki fyrir neðan ásamt Bogfimisambandi Íslands, Dansíþróttasambandi Íslands, Keilusambandi Íslands og Lyftingasambandi Íslands. ÍSÍ Karate Júdó Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Slík flokkun á sér stað ár hvert áður en úthlutað er afreksstyrkjum úr Afrekssjóði Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Ný flokkun aðildarsambanda ÍSÍ var kynnt á heimasíðu sambandsins yfir jólin. Fer flokkunin eftir alþjóðlegum árangri og umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku. Eru afrekssérsambönd svo flokkuð eftir fimm þrepa árangurskvarða út frá árangri þeirra í alþjóðlegum mótum undanfarin ár. Gerðar voru þrjár breytingar á flokkun sérsambanda frá síðasta ári. Júdósamband Íslands og Karatesamband Íslands færast úr flokki afrekssérsambanda í flokk verkefnasérsambanda og Blaksamband Íslands færist úr flokki verkefnasérsambanda í flokk afrekssérsambanda. Afrekssérsambönd ÍSÍ eru 21 sem skiptast í fimm þrep innan flokksins og verkefnasérsambönd eru tólf. Eitt sérsamband hefur ekki hlotið flokkun. Í hæsta flokki eru níu sambönd en það eru Frjálsíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Golfsamband Íslands, Handknattleikssamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Kraftlyftingasamband Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Skíðasamband Íslands og Sundsamband Íslands. Körfuknattleikssamband Íslands kemst áfram ekki í efsta flokk en er í næsta flokki fyrir neðan ásamt Bogfimisambandi Íslands, Dansíþróttasambandi Íslands, Keilusambandi Íslands og Lyftingasambandi Íslands.
ÍSÍ Karate Júdó Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira