Eldur og skemmdir vegna flugelda Lovísa Arnardóttir skrifar 30. desember 2024 06:26 Víða á höfuðborgarsvæðinu hefur fólk verið að sprengja flugelda síðustu daga. Það hefur ekki alltaf endað vel. Vísir/Egill Lögreglu var í nótt tilkynnt um eld á svölum í Grafarvogi sem talið er að hafi kviknað út frá flugeldum sem var skotið á svalirnar. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að eldurinn hafi verið töluverður. Þá kemur fram að lögreglu hafi verið tilkynnt um ungmenni að sprengja flugelda í verslunarmiðstöð í Breiðholti en þar hafi ekki verið neinar skemmdir og allir farnir þegar lögregla kom. Þá var tilkynnt um minniháttar skemmdir á bílum í Grafarholti eftir flugeldasprengingar. Málið er í rannsókn hjá lögreglu, sem og skemmdir á gróðurhúsi í Mosfellsbæ. Þrír gistu í fangaklefa lögreglunnar í nótt. Alls voru 50 mál bókuð á tímabilinu 17 í gær til fimm í nótt. Í dagbók lögreglu kemur fram að þrír hafi gist í fangaklefa og þrír hafi verið kærðir fyrir að aka yfir á rauðu ljósi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þá hafði lögregla afskipt af manni í miðborg Reykjavíkur. Fram kemur í dagbókinni að hann hafi hlaupið á brott og þá verið eltur af lögreglumanni. Við öryggisleit fundust á manninum fíkniefni og talsvert magn af reiðufé. Maðurinn er því grunaður um sölu og dreifingu fíkniefna. Auk þess var hann ekki með skilríki og gat ekki gert grein fyrir dvöl sinni á Íslandi en hann er erlendur ríkisborgari. Maðurinn var handtekinn. Reykjavík Lögreglumál Slökkvilið Flugeldar Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Þá kemur fram að lögreglu hafi verið tilkynnt um ungmenni að sprengja flugelda í verslunarmiðstöð í Breiðholti en þar hafi ekki verið neinar skemmdir og allir farnir þegar lögregla kom. Þá var tilkynnt um minniháttar skemmdir á bílum í Grafarholti eftir flugeldasprengingar. Málið er í rannsókn hjá lögreglu, sem og skemmdir á gróðurhúsi í Mosfellsbæ. Þrír gistu í fangaklefa lögreglunnar í nótt. Alls voru 50 mál bókuð á tímabilinu 17 í gær til fimm í nótt. Í dagbók lögreglu kemur fram að þrír hafi gist í fangaklefa og þrír hafi verið kærðir fyrir að aka yfir á rauðu ljósi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þá hafði lögregla afskipt af manni í miðborg Reykjavíkur. Fram kemur í dagbókinni að hann hafi hlaupið á brott og þá verið eltur af lögreglumanni. Við öryggisleit fundust á manninum fíkniefni og talsvert magn af reiðufé. Maðurinn er því grunaður um sölu og dreifingu fíkniefna. Auk þess var hann ekki með skilríki og gat ekki gert grein fyrir dvöl sinni á Íslandi en hann er erlendur ríkisborgari. Maðurinn var handtekinn.
Reykjavík Lögreglumál Slökkvilið Flugeldar Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira