Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 11:16 Green Bay Packers eru á leið í úrslitakeppnina. Brooke Sutton/Getty Images Green Bay Packers urðu fyrsta liðið á tímabilinu í NFL deildinni til að fá ekki á sig stig, þrátt fyrir að vera án fjögurra byrjunarliðsmanna í varnarlínunni, í 34-0 stórsigri gegn New Orleans Saints í nótt. Sigurinn tryggði Packers sæti í úrslitakeppninni. Packers komust inn á wild card reglunni, eftir að hafa misst af NFC norður titlinum, og eru á leið í úrslitakeppnina í fimmta sinn á sex árum. Þetta var níundi sigur liðsins í ellefu leikjum, báðir tapleikirnir voru gegn Detroit Lions sem unnu NFC norður deildina. FIRST NFL SHUTOUT THIS SEASON— Green Bay Packers (@packers) December 24, 2024 Saints voru án tveggja öflugra manna í nótt, leikstjórnandinn Derek Carr og hlauparinn Alvin Kamara voru meiddir. Nýliðinn Spencer Rattle var leikstjórnandi Saints í stað Carr. Spencer Rattler letting it fly 🎯📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/j5qMX6tbvU— NFL (@NFL) December 24, 2024 Packers sáu sigurinn fljótt fyrir sér eftir að hafa skorað snertimark í fyrstu þremur sóknunum. Josh Jacobs græddi alls 107 jarda fyrir Packers og skoraði snertimark sjötta leikinn í röð meðan varnarmenn liðsins stöðvuðu allt sem þeim barst, þrátt fyrir að vera án fjögurra reglulegra byrjunarliðsmanna vegna meiðsla. 🔟 to 1️⃣ 1️⃣ 📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/vp2TL2Un7a— NFL (@NFL) December 24, 2024 "Punch that ticket!" @iAM_JoshJacobs is pumped to be going to the playoffs with the @Packers 🗣️ pic.twitter.com/zMPORtV4oF— NFL (@NFL) December 24, 2024 NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Packers komust inn á wild card reglunni, eftir að hafa misst af NFC norður titlinum, og eru á leið í úrslitakeppnina í fimmta sinn á sex árum. Þetta var níundi sigur liðsins í ellefu leikjum, báðir tapleikirnir voru gegn Detroit Lions sem unnu NFC norður deildina. FIRST NFL SHUTOUT THIS SEASON— Green Bay Packers (@packers) December 24, 2024 Saints voru án tveggja öflugra manna í nótt, leikstjórnandinn Derek Carr og hlauparinn Alvin Kamara voru meiddir. Nýliðinn Spencer Rattle var leikstjórnandi Saints í stað Carr. Spencer Rattler letting it fly 🎯📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/j5qMX6tbvU— NFL (@NFL) December 24, 2024 Packers sáu sigurinn fljótt fyrir sér eftir að hafa skorað snertimark í fyrstu þremur sóknunum. Josh Jacobs græddi alls 107 jarda fyrir Packers og skoraði snertimark sjötta leikinn í röð meðan varnarmenn liðsins stöðvuðu allt sem þeim barst, þrátt fyrir að vera án fjögurra reglulegra byrjunarliðsmanna vegna meiðsla. 🔟 to 1️⃣ 1️⃣ 📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/vp2TL2Un7a— NFL (@NFL) December 24, 2024 "Punch that ticket!" @iAM_JoshJacobs is pumped to be going to the playoffs with the @Packers 🗣️ pic.twitter.com/zMPORtV4oF— NFL (@NFL) December 24, 2024
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum