Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2024 07:53 Borgarstjórinn í Belgrad greindi frá því í gær að til stæði að endurnýja allan strætis- og sporvagnaflota borgarinnar fyrir árið 2027. Getty Borgaryfirvöld í serbnesku höfuðborginni Belgrad hafa ákveðið að gera notkun almenningssamgangna í borginni gjaldfrjálsa frá og með áramótum. Er þetta liður í því að reyna að létta á umferð í borginni og draga úr töfum. Borgarstjórinn Aleksandar Sapic greindi frá ákvörðuninni í gær og sagði hann breytinguna fela í sér að „enginn þyrfti lengur að borga fyrir miðann“. Í frétt DW kemur fram að íbúar Belgrad telji um 1,7 milljónir manna, en ekki er þar að finna neðanarðarlestarkerfi. Serbneska höfuðborgin er ekki sú fyrsta í Evrópu til að grípa til þess ráðs að gera almenningssamgöngur gjaldfrjálsar, en áður hafa meðal annars Lúxemborg og eistneska höfuðborgin Tallinn hætt að rukka notendur almenningsamgangna. Íbúar í Belgrad hafa lengi glímt við miklar umfarðartafir og hefur bílum þar fjölgað um 250 þúsund á síðustu tíu árum, að því er fram kom í máli Sapic. Bygging neðanjarðarlestarkerfis hefur lengi verið á plani borgaryfirvalda í Belgrad og gerðu áætlanir upphaflega ráð fyrir að þeim yrði lokið árið 2030. Öllum slíkum áætlunum hefur hins vegar ítrekað verið frestað. Sapic greindi jafnframt frá því í gær að til stæði að endurnýja allan strætis- og sporvagnaflota borgarinnar fyrir árið 2027. Sporvagnakerfi hefur verið starfrækt í Belgrad frá árinu 1892 og telur það nú um 127 kílómetra innan borgarmarkanna, sem gerir það eitt það lengsta í Evrópu. Serbía Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Borgarstjórinn Aleksandar Sapic greindi frá ákvörðuninni í gær og sagði hann breytinguna fela í sér að „enginn þyrfti lengur að borga fyrir miðann“. Í frétt DW kemur fram að íbúar Belgrad telji um 1,7 milljónir manna, en ekki er þar að finna neðanarðarlestarkerfi. Serbneska höfuðborgin er ekki sú fyrsta í Evrópu til að grípa til þess ráðs að gera almenningssamgöngur gjaldfrjálsar, en áður hafa meðal annars Lúxemborg og eistneska höfuðborgin Tallinn hætt að rukka notendur almenningsamgangna. Íbúar í Belgrad hafa lengi glímt við miklar umfarðartafir og hefur bílum þar fjölgað um 250 þúsund á síðustu tíu árum, að því er fram kom í máli Sapic. Bygging neðanjarðarlestarkerfis hefur lengi verið á plani borgaryfirvalda í Belgrad og gerðu áætlanir upphaflega ráð fyrir að þeim yrði lokið árið 2030. Öllum slíkum áætlunum hefur hins vegar ítrekað verið frestað. Sapic greindi jafnframt frá því í gær að til stæði að endurnýja allan strætis- og sporvagnaflota borgarinnar fyrir árið 2027. Sporvagnakerfi hefur verið starfrækt í Belgrad frá árinu 1892 og telur það nú um 127 kílómetra innan borgarmarkanna, sem gerir það eitt það lengsta í Evrópu.
Serbía Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira