Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2024 07:53 Borgarstjórinn í Belgrad greindi frá því í gær að til stæði að endurnýja allan strætis- og sporvagnaflota borgarinnar fyrir árið 2027. Getty Borgaryfirvöld í serbnesku höfuðborginni Belgrad hafa ákveðið að gera notkun almenningssamgangna í borginni gjaldfrjálsa frá og með áramótum. Er þetta liður í því að reyna að létta á umferð í borginni og draga úr töfum. Borgarstjórinn Aleksandar Sapic greindi frá ákvörðuninni í gær og sagði hann breytinguna fela í sér að „enginn þyrfti lengur að borga fyrir miðann“. Í frétt DW kemur fram að íbúar Belgrad telji um 1,7 milljónir manna, en ekki er þar að finna neðanarðarlestarkerfi. Serbneska höfuðborgin er ekki sú fyrsta í Evrópu til að grípa til þess ráðs að gera almenningssamgöngur gjaldfrjálsar, en áður hafa meðal annars Lúxemborg og eistneska höfuðborgin Tallinn hætt að rukka notendur almenningsamgangna. Íbúar í Belgrad hafa lengi glímt við miklar umfarðartafir og hefur bílum þar fjölgað um 250 þúsund á síðustu tíu árum, að því er fram kom í máli Sapic. Bygging neðanjarðarlestarkerfis hefur lengi verið á plani borgaryfirvalda í Belgrad og gerðu áætlanir upphaflega ráð fyrir að þeim yrði lokið árið 2030. Öllum slíkum áætlunum hefur hins vegar ítrekað verið frestað. Sapic greindi jafnframt frá því í gær að til stæði að endurnýja allan strætis- og sporvagnaflota borgarinnar fyrir árið 2027. Sporvagnakerfi hefur verið starfrækt í Belgrad frá árinu 1892 og telur það nú um 127 kílómetra innan borgarmarkanna, sem gerir það eitt það lengsta í Evrópu. Serbía Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira
Borgarstjórinn Aleksandar Sapic greindi frá ákvörðuninni í gær og sagði hann breytinguna fela í sér að „enginn þyrfti lengur að borga fyrir miðann“. Í frétt DW kemur fram að íbúar Belgrad telji um 1,7 milljónir manna, en ekki er þar að finna neðanarðarlestarkerfi. Serbneska höfuðborgin er ekki sú fyrsta í Evrópu til að grípa til þess ráðs að gera almenningssamgöngur gjaldfrjálsar, en áður hafa meðal annars Lúxemborg og eistneska höfuðborgin Tallinn hætt að rukka notendur almenningsamgangna. Íbúar í Belgrad hafa lengi glímt við miklar umfarðartafir og hefur bílum þar fjölgað um 250 þúsund á síðustu tíu árum, að því er fram kom í máli Sapic. Bygging neðanjarðarlestarkerfis hefur lengi verið á plani borgaryfirvalda í Belgrad og gerðu áætlanir upphaflega ráð fyrir að þeim yrði lokið árið 2030. Öllum slíkum áætlunum hefur hins vegar ítrekað verið frestað. Sapic greindi jafnframt frá því í gær að til stæði að endurnýja allan strætis- og sporvagnaflota borgarinnar fyrir árið 2027. Sporvagnakerfi hefur verið starfrækt í Belgrad frá árinu 1892 og telur það nú um 127 kílómetra innan borgarmarkanna, sem gerir það eitt það lengsta í Evrópu.
Serbía Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira