Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. desember 2024 20:06 Snerting hlaut lof í erlendum jafnt sem innlendum miðlum þegar hún kom í bíó í sumar. Lilja Jóns Kvikmyndin Snerting eftir Baltasar Kormák hefur verið valin á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Greint var frá því í september að Snerting hefði verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Fimmtán kvikmyndir hafa nú verið valdar á stuttlista í flokknum og er Snerting meðal þeirra, en 85 þjóðir sendu inn framlag til verðlaunanna. Stuttlistar í tíu flokkum voru birtir á vef Óskarsverðlaunanna í dag, þar á meðal stuttlistinn í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Meðlimir akademíunnar svokölluðu munu kjósa um þær myndir sem hljóta tilnefningu til verðlaunanna en í janúar verður ljóst hvort myndin hlýtur endanlega tilnefningu eða ekki. Kvikmyndirnar á stuttlistanum eru eftirfarandi: Noregur: „I’m Still Here Kanada: Universal Language Tékkland: Waves Danmörk: The Girl with the Needle Frakkland: Emilia Pérez Þýskaland: The Seed of the Sacred Fig Ísland: Touch (Snerting) Írland: Kneecap Ítalía: Vermiglio Lettland: Flow Noregur: Armand Palestína: From Ground Zero Senegal: Dahomey Tæland: How to Make Millions before Grandma Dies Bretland: Santosh Snerting hlaut tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs á árinu. Þá hlaut Baltasar Kormákur hin eftirsóttu Roger Ebert Golden Thumb verðlaun fyrir myndina í ágúst. Óskarsverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira
Greint var frá því í september að Snerting hefði verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Fimmtán kvikmyndir hafa nú verið valdar á stuttlista í flokknum og er Snerting meðal þeirra, en 85 þjóðir sendu inn framlag til verðlaunanna. Stuttlistar í tíu flokkum voru birtir á vef Óskarsverðlaunanna í dag, þar á meðal stuttlistinn í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Meðlimir akademíunnar svokölluðu munu kjósa um þær myndir sem hljóta tilnefningu til verðlaunanna en í janúar verður ljóst hvort myndin hlýtur endanlega tilnefningu eða ekki. Kvikmyndirnar á stuttlistanum eru eftirfarandi: Noregur: „I’m Still Here Kanada: Universal Language Tékkland: Waves Danmörk: The Girl with the Needle Frakkland: Emilia Pérez Þýskaland: The Seed of the Sacred Fig Ísland: Touch (Snerting) Írland: Kneecap Ítalía: Vermiglio Lettland: Flow Noregur: Armand Palestína: From Ground Zero Senegal: Dahomey Tæland: How to Make Millions before Grandma Dies Bretland: Santosh Snerting hlaut tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs á árinu. Þá hlaut Baltasar Kormákur hin eftirsóttu Roger Ebert Golden Thumb verðlaun fyrir myndina í ágúst.
Óskarsverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira