Móðir banamannsins staðfesti líkindin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. desember 2024 13:20 Luigi Mangione var handtekinn eftir að starfsmaður á McDonalds kannaðist við hann. AP/Benjamin B. Braun Móðir Luigi Mangione, mannsins sem grunaður er að hafa ráðið forstjóra eins stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna bana, sagði lögreglu frá því að sonur hennar gæti verið sá sem leitað var að. Fjölskylda banamannsins grunaða tilkynnti lögreglu að hans væri saknað um tveimur vikum fyrir morðið. Mangione er grunaður um að hafa skotið Brian Thompson, forstjóra UnitedHealthcare, til bana á götunni í New York þann fjórða desmember síðastliðinn. Handtekinn með hljóðdeyfða þrívíddarprentaða byssu Mangione er 26 ára gamall og hefur verið ákærður í Pennsylvaníu, þar sem hann var handtekinn fyrir skjalafals og brot á vopnalögum. Hann var tekinn með þrívíddarprentaða byssu, hljóðdeyfi og fölsuð skilríki sem hann reyndi að framvísa. Hann hefur einnig verið ákærður fyrir sjálft morðið í New York-ríki og til stendur að framselja hann þangað en hann er að reyna að koma í veg fyrir það. Móðir Mangione sagði við lögreglu þegar hún tilkynnti að hans væri saknað að hún hefði síðast rætt við son sinn fyrsta júlí og að hann hefði verið að vinna í San Francisco. Í kjölfar morðsins á Brian Thompson sá lögreglumaður í San Francisco myndina sem lögreglan í New York hafði dreift af grunuðum banamanninum og þótti hann líkjast Mangione. Móðirin staðfesti líkindin Samkvæmt NBC hafði lögreglan í San Francisco þá samband við alríkislögregluna í Bandaríkjunum varðandi málið. Lögreglan í New York hafði þá samband við móður Mangione sem sagði að myndirnar af hinum grunaða gætu verið af syni sínum. Degi síðar var Luigi Mangione svo handtekinn í bænum Altoona í Pennsylvaníuríki eftir að starfsmaður á veitingastað McDonalds kannaðist við hann úr eftirlýsingum lögreglu. Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Erlend sakamál Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Fjölskylda banamannsins grunaða tilkynnti lögreglu að hans væri saknað um tveimur vikum fyrir morðið. Mangione er grunaður um að hafa skotið Brian Thompson, forstjóra UnitedHealthcare, til bana á götunni í New York þann fjórða desmember síðastliðinn. Handtekinn með hljóðdeyfða þrívíddarprentaða byssu Mangione er 26 ára gamall og hefur verið ákærður í Pennsylvaníu, þar sem hann var handtekinn fyrir skjalafals og brot á vopnalögum. Hann var tekinn með þrívíddarprentaða byssu, hljóðdeyfi og fölsuð skilríki sem hann reyndi að framvísa. Hann hefur einnig verið ákærður fyrir sjálft morðið í New York-ríki og til stendur að framselja hann þangað en hann er að reyna að koma í veg fyrir það. Móðir Mangione sagði við lögreglu þegar hún tilkynnti að hans væri saknað að hún hefði síðast rætt við son sinn fyrsta júlí og að hann hefði verið að vinna í San Francisco. Í kjölfar morðsins á Brian Thompson sá lögreglumaður í San Francisco myndina sem lögreglan í New York hafði dreift af grunuðum banamanninum og þótti hann líkjast Mangione. Móðirin staðfesti líkindin Samkvæmt NBC hafði lögreglan í San Francisco þá samband við alríkislögregluna í Bandaríkjunum varðandi málið. Lögreglan í New York hafði þá samband við móður Mangione sem sagði að myndirnar af hinum grunaða gætu verið af syni sínum. Degi síðar var Luigi Mangione svo handtekinn í bænum Altoona í Pennsylvaníuríki eftir að starfsmaður á veitingastað McDonalds kannaðist við hann úr eftirlýsingum lögreglu.
Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Erlend sakamál Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira