Stjórnlaust útlendingahatur Útlendingastofnunar Jón Frímann Jónsson skrifar 12. desember 2024 08:00 Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Þessi fólk verða þessar lagabreytingar og ákvarðanir til ævarandi skammar og niðurlægingar. Á meðan staðan í Sýrlandi hefur batnað núna. Þá er engan vegin víst að fólk sé tilbúið til þess að fara þangað aftur á næstu mánuðum og jafnvel árum. Það á ennþá eftir að koma í ljós hvernig staða mála þróast þar og það mun taka mörg ár að laga allar þær ónýtu og skemmdu byggingar eftir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Að senda fólk til Venúsela er ekkert nema mannvonska og staðan þar mun ekki breytast fyrr en einræðinu þar verður velt úr sessi og enginn veit hvenær það gerist. Lygaherferð miðflokksins og sjálfstæðisflokksins gegn fólki frá Venúsela árið 2023 og 2024 olli því að þetta fólk var svipt sérstakri vernd á Íslandi. Þessu þarf að breyta aftur þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum og verður vonandi gert. Núna á að senda til baka til Venúsela Ríma Charaf Eddine Nasr og Noura Nasr sem eru með alla fjölskylduna sína á Íslandi í dag. Það er ekki boðlegt að það sé verið að gera það og það á að stöðva þennan brottflutning án tafar. Þetta mál er til skammar eins og öll Útlendingastofnun í heild sinni. Hérna er verið að senda tvær konur til Venúsela, ríkis sem er stórhættulegt í dag og morð á konum eru gífurlega algeng, ásamt stjórnlausu ofbeldi stjórnvalda gegn öllum sem þeim er illa við (Venezuelan opposition says detained activist has been murdered – The Guardian). Útlendingahatur er eitthvað sem lélegir og ónýtir stjórnmálamenn stunda. Fólk sem hefur ekki málefni og hefur ekki lausnir og kennir fólk sem hefur ekkert með stöðu mála að gera um vandamálin á Íslandi og þetta er ekki bundið við Ísland. Vandamál Útlendingastofnar er hversu fólk sem þar starfar er tilbúið til þess að túlka lögin fólk sem leitar þangað þeim í óhag. Lög á alltaf að túlka fólki þeim í hag. Útlendingastofnun gerir það ekki og það er með vilja gert. Þessi stefna er mannvonska og hefur verið það frá upphafi og það á að leggja þessa stefnu af án tafar. Stefna útlendingahaturs er ekki neitt annað en lélegir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn sem eru að afla sér fylgis. Þetta sást mjög vel í síðustu kosningum. Þar sem ákveðnir stjórnmálaflokkar voru að blása í hatur gegn flóttafólki og útlendingum til þess að afla sér atkvæða. Kenna þessu fólki um vandamál sem eru og hafa alltaf verið íslendingum sjálfum að kenna. Íslendingar verða að breyta þessum málum án tafar, hætta við allar frávísanir frá Íslandi án tafar og endurmeta stöðuna út frá nýjustu upplýsingum. Þar sem það sem Útlendingastofnun starfar eftir er ekki byggt á neinum raunveruleika og er að senda fólk til baka til ríkja sem eru stórhættuleg í dag. Greinin er skrifuð vegna þessarar hérna fréttar: Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi (Vísir.is). Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Flóttafólk á Íslandi Sýrland Innflytjendamál Mest lesið Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Skoðun Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar Skoðun Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Skoðun Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir,Hjördís Sveinsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Hvalveiðar í sviðsljósinu Elissa Phillips skrifar Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hver spurði þig? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Sjá meira
Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Þessi fólk verða þessar lagabreytingar og ákvarðanir til ævarandi skammar og niðurlægingar. Á meðan staðan í Sýrlandi hefur batnað núna. Þá er engan vegin víst að fólk sé tilbúið til þess að fara þangað aftur á næstu mánuðum og jafnvel árum. Það á ennþá eftir að koma í ljós hvernig staða mála þróast þar og það mun taka mörg ár að laga allar þær ónýtu og skemmdu byggingar eftir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Að senda fólk til Venúsela er ekkert nema mannvonska og staðan þar mun ekki breytast fyrr en einræðinu þar verður velt úr sessi og enginn veit hvenær það gerist. Lygaherferð miðflokksins og sjálfstæðisflokksins gegn fólki frá Venúsela árið 2023 og 2024 olli því að þetta fólk var svipt sérstakri vernd á Íslandi. Þessu þarf að breyta aftur þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum og verður vonandi gert. Núna á að senda til baka til Venúsela Ríma Charaf Eddine Nasr og Noura Nasr sem eru með alla fjölskylduna sína á Íslandi í dag. Það er ekki boðlegt að það sé verið að gera það og það á að stöðva þennan brottflutning án tafar. Þetta mál er til skammar eins og öll Útlendingastofnun í heild sinni. Hérna er verið að senda tvær konur til Venúsela, ríkis sem er stórhættulegt í dag og morð á konum eru gífurlega algeng, ásamt stjórnlausu ofbeldi stjórnvalda gegn öllum sem þeim er illa við (Venezuelan opposition says detained activist has been murdered – The Guardian). Útlendingahatur er eitthvað sem lélegir og ónýtir stjórnmálamenn stunda. Fólk sem hefur ekki málefni og hefur ekki lausnir og kennir fólk sem hefur ekkert með stöðu mála að gera um vandamálin á Íslandi og þetta er ekki bundið við Ísland. Vandamál Útlendingastofnar er hversu fólk sem þar starfar er tilbúið til þess að túlka lögin fólk sem leitar þangað þeim í óhag. Lög á alltaf að túlka fólki þeim í hag. Útlendingastofnun gerir það ekki og það er með vilja gert. Þessi stefna er mannvonska og hefur verið það frá upphafi og það á að leggja þessa stefnu af án tafar. Stefna útlendingahaturs er ekki neitt annað en lélegir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn sem eru að afla sér fylgis. Þetta sást mjög vel í síðustu kosningum. Þar sem ákveðnir stjórnmálaflokkar voru að blása í hatur gegn flóttafólki og útlendingum til þess að afla sér atkvæða. Kenna þessu fólki um vandamál sem eru og hafa alltaf verið íslendingum sjálfum að kenna. Íslendingar verða að breyta þessum málum án tafar, hætta við allar frávísanir frá Íslandi án tafar og endurmeta stöðuna út frá nýjustu upplýsingum. Þar sem það sem Útlendingastofnun starfar eftir er ekki byggt á neinum raunveruleika og er að senda fólk til baka til ríkja sem eru stórhættuleg í dag. Greinin er skrifuð vegna þessarar hérna fréttar: Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi (Vísir.is). Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku.
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar
Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar
Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun