Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2024 22:04 Benedikt Már Ingibjargarson segir það mikilvægt að fá að komast úr klefanum og af ganginum yfir daginn. Vísir/Sigurjón Fangar á Hólmsheiði eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og búa til jólaskraut sem þeir selja. Fangi segir það gríðarlega mikilvægt að fá að gera eitthvað á daginn annað en að hanga inni í klefa. Verkefnið Fangaverk hófst fyrir nokkrum árum og þar fá fangar tækifæri til að hanna og framleiða vörur. Það er sérstaklega mikið að gera núna um jólin þegar verið er að búa til ýmislegt jólaskraut. Hér má sjá nokkra af þeim gripum sem fást á vefsíðu Fangaverks.Vísir/Sigurjón „Það hjálpar að komast af ganginum og hitta hina fangana. Vera að gera eitthvað á daginn annað en að vera inni í klefa eða á sama ganginum. Það gengur ekki,“ segir Benedikt Már Ingibjargarson, fangi á Hólmsheiði. Það er gott að prófa eitthvað nýtt? Já, það bjargar alveg deginum. Það gerir það,“ segir Benedikt. Hann sýnir okkur svo hvað fangarnir eru að föndra í klippunni hér fyrir neðan. Afurðirnar eru seldar á vef verkefnisins, fangaverk.is. Ágóðinn fer í að stækka verkefnið enn frekar. Nýlega var keyptur þrívíddarprentari sem notaður er í fangelsinu á Litla-Hrauni. „Það er rosalega gaman að sjá stemninguna í kringum þetta, sérstaklega á þessum tíma fyrir jólin. Hvað þetta hefur aukist og er alltaf að verða meira og meira. Þetta er klárlega mjög mikilvægt úrræði fyrir fangelsin og fangana,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga. „Þetta gefur þeim svo mikið, að vakna á morgnana og hafa eitthvað fyrir stafni. Þeir sjá mikið um þetta sjálfir. Þeir steypa þetta, mála og gera allt tilbúið fyrir sölu,“ segir Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, og Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði.Vísir/Sigurjón Fangelsismál Reykjavík Jól Handverk Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Verkefnið Fangaverk hófst fyrir nokkrum árum og þar fá fangar tækifæri til að hanna og framleiða vörur. Það er sérstaklega mikið að gera núna um jólin þegar verið er að búa til ýmislegt jólaskraut. Hér má sjá nokkra af þeim gripum sem fást á vefsíðu Fangaverks.Vísir/Sigurjón „Það hjálpar að komast af ganginum og hitta hina fangana. Vera að gera eitthvað á daginn annað en að vera inni í klefa eða á sama ganginum. Það gengur ekki,“ segir Benedikt Már Ingibjargarson, fangi á Hólmsheiði. Það er gott að prófa eitthvað nýtt? Já, það bjargar alveg deginum. Það gerir það,“ segir Benedikt. Hann sýnir okkur svo hvað fangarnir eru að föndra í klippunni hér fyrir neðan. Afurðirnar eru seldar á vef verkefnisins, fangaverk.is. Ágóðinn fer í að stækka verkefnið enn frekar. Nýlega var keyptur þrívíddarprentari sem notaður er í fangelsinu á Litla-Hrauni. „Það er rosalega gaman að sjá stemninguna í kringum þetta, sérstaklega á þessum tíma fyrir jólin. Hvað þetta hefur aukist og er alltaf að verða meira og meira. Þetta er klárlega mjög mikilvægt úrræði fyrir fangelsin og fangana,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga. „Þetta gefur þeim svo mikið, að vakna á morgnana og hafa eitthvað fyrir stafni. Þeir sjá mikið um þetta sjálfir. Þeir steypa þetta, mála og gera allt tilbúið fyrir sölu,“ segir Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, og Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði.Vísir/Sigurjón
Fangelsismál Reykjavík Jól Handverk Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun