Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 22:49 Simmi var hress þegar hann tók á móti stuðningsfólkinu. skjáskot „Þvílíkur fjöldi, þvílík stemning!“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína sem saman eru komnir í Valsheimilinu. Hann gekk inn við lag úr áramótaskaupinu árið 2013. „Ég hélt að fyrstu tölur væru ekki komnar, en svo frétti ég að við værum með 25 prósent fylgi hjá KrakkaRúv!. Mig minnir að í síðustu kosningum höfum við fengið 0,3 prósent fylgi, þannig þetta veit vonandi á gott,“ sagði Sigmundur Davíð. Miðflokkurinn er afgerandi sigurvegari í skuggakosningum Krakka-Rúv, með 25 prósent fylgi. Píratar fengu 13,5 prósent og Lýðræðisflokkurinn 10,2 prósent. 6053 krakkar í 76 grunnskólum kusu í skuggakosningum Krakka-Rúv.skjáskot Hann þakkaði stuðningsfólki sínu innilega. „Þetta verður löng nótt, jafnvel löng helgi. Hópurinn sem hefur komið saman er stórklostlegur. Ég hef aldrei séð annað eins á mínum pólitíska ferli. Umrætt lag sem Sigmundur labbaði inn við er eins og áður segir úr áramótaskaupi árið 2013, þar sem laginu „Shimmy Shimmy Ya“ er breytt í „Simmi, Simmi D“. „Það eru allir með hnút í maganum, en nú vona ég bara að við löndum aflanum,“ segir Bergþór Ólason. Hann segir kannanir misvísandi en kveðst bjartsýnn miðað við tóninn í landanum. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Áramótaskaupið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
„Ég hélt að fyrstu tölur væru ekki komnar, en svo frétti ég að við værum með 25 prósent fylgi hjá KrakkaRúv!. Mig minnir að í síðustu kosningum höfum við fengið 0,3 prósent fylgi, þannig þetta veit vonandi á gott,“ sagði Sigmundur Davíð. Miðflokkurinn er afgerandi sigurvegari í skuggakosningum Krakka-Rúv, með 25 prósent fylgi. Píratar fengu 13,5 prósent og Lýðræðisflokkurinn 10,2 prósent. 6053 krakkar í 76 grunnskólum kusu í skuggakosningum Krakka-Rúv.skjáskot Hann þakkaði stuðningsfólki sínu innilega. „Þetta verður löng nótt, jafnvel löng helgi. Hópurinn sem hefur komið saman er stórklostlegur. Ég hef aldrei séð annað eins á mínum pólitíska ferli. Umrætt lag sem Sigmundur labbaði inn við er eins og áður segir úr áramótaskaupi árið 2013, þar sem laginu „Shimmy Shimmy Ya“ er breytt í „Simmi, Simmi D“. „Það eru allir með hnút í maganum, en nú vona ég bara að við löndum aflanum,“ segir Bergþór Ólason. Hann segir kannanir misvísandi en kveðst bjartsýnn miðað við tóninn í landanum.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Áramótaskaupið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira