Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 22:40 Svandís var bjartsýn áður en fyrstu tölur bárust. Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna segist löngu hætt að vera stressuð fyrir kvöldinu. Hún segist finna það hjá kjósendum að margir hafi ákveðið að kjósa flokkinn, jafnvel á allra síðustu stundu í kjörklefanum. Þetta kom fram í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem Bjarki Sigurðsson ræddi við hana í Iðnó á kosningavöku VG. Eins og flestir vita hefur flokkurinn verið að mælast undir fimm prósentum í skoðanakönnum undanfarið. Svandís segist hafa merkt það að flokkurinn væri að bæta við sig. „Þetta er búið að vera alveg frábær barátta, ofboðslega mikl gleði. Við erum í miðjum klíðum að bygja upp grasrótina, finnum að við erum að vökva hana, finnum að þetta verða spennandi kosningar. Þetta eru þannig kosningar að við kunnum að þurfa að bíða mjög lengi eftir endanlegri niðurstöðu.“ Svandís segist bjartsýn á að VG nái manni inn. „Við sjáum að við höfum verið að hnikast upp á við, á síðustu metrunum, sumir meira að segja að ákveða sig inni í kjörklefanum. Við höfum fundið það að fólk er að detta okkar megin, mörg finna að þessi græna vinstri rödd verður að vera þarna áfram, maður heyrir það og auðvitað vonar maður að það skili sér.“ En hvað verður um VG ef flokkurinn kemst ekki inn á þing? „Það er of snemmt að segja neitt um það. Við sjáum hvað kemur upp úr kössunum, þjóðin hefur núna orðið.“ Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Þetta kom fram í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem Bjarki Sigurðsson ræddi við hana í Iðnó á kosningavöku VG. Eins og flestir vita hefur flokkurinn verið að mælast undir fimm prósentum í skoðanakönnum undanfarið. Svandís segist hafa merkt það að flokkurinn væri að bæta við sig. „Þetta er búið að vera alveg frábær barátta, ofboðslega mikl gleði. Við erum í miðjum klíðum að bygja upp grasrótina, finnum að við erum að vökva hana, finnum að þetta verða spennandi kosningar. Þetta eru þannig kosningar að við kunnum að þurfa að bíða mjög lengi eftir endanlegri niðurstöðu.“ Svandís segist bjartsýn á að VG nái manni inn. „Við sjáum að við höfum verið að hnikast upp á við, á síðustu metrunum, sumir meira að segja að ákveða sig inni í kjörklefanum. Við höfum fundið það að fólk er að detta okkar megin, mörg finna að þessi græna vinstri rödd verður að vera þarna áfram, maður heyrir það og auðvitað vonar maður að það skili sér.“ En hvað verður um VG ef flokkurinn kemst ekki inn á þing? „Það er of snemmt að segja neitt um það. Við sjáum hvað kemur upp úr kössunum, þjóðin hefur núna orðið.“
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira