Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2024 11:51 Nora Mørk er ein sigursælasta handboltakona sögunnar. Hún hefur unnið tíu gullverðlaun með norska landsliðinu, allt undir stjórn Þóris Hergeirssonar. vísir/getty Sú ákvörðun Noru Mørk að vera álitsgjafi í sjónvarpi um Evrópumótið í handbolta mæltist ekki vel fyrir hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Mørk er ólétt og verður ekki með á EM sem hefst í dag. Hún tók hins vegar að sér að vera sérfræðingur TV 2 og Viaplay um mótið ásamt jafnöldru sinni og stórvinkonu, Stine Oftedal Dahmke, sem lagði skóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í París þar sem Noregur stóð uppi sem sigurvegari. Þórir er ekkert sérstaklega hrifin af því að Mørk verði álitsgjafi á meðan mótinu stendur. „Stine verður frábær fulltrúi handboltans með sína reynslu og þekkingu. Hún er hætt að spila. Ég vona að Nora verði meiri gestur sem er allt í lagi. Hún er enn landsliðskona,“ sagði Þórir við Nettavisen. „Henni er velkomið að vera í myndveri og vera gestur, bæta við útsendingarnar og koma með góða punkta. Ég get ekki bannað henni það. En ég er ekki hrifinn af þessu. Ég hef verið skýr með það að leikmenn sem eru enn í landsliðinu ættu ekki að vera sérfræðingar einn mánuðinn og svo í landsliðinu annan mánuðinn.“ EM fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Noregur á titil að verja á síðasta stórmótinu undir stjórn Þóris. Norðmenn eru í E-riðli ásamt Austurríkismönnum, Slóvenum og Slóvökum. Riðilinn er leikinn í Innsbruck líkt og riðill Íslendinga. Fyrsti leikur Noregs á EM er gegn Slóveníu í kvöld. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Mørk er ólétt og verður ekki með á EM sem hefst í dag. Hún tók hins vegar að sér að vera sérfræðingur TV 2 og Viaplay um mótið ásamt jafnöldru sinni og stórvinkonu, Stine Oftedal Dahmke, sem lagði skóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í París þar sem Noregur stóð uppi sem sigurvegari. Þórir er ekkert sérstaklega hrifin af því að Mørk verði álitsgjafi á meðan mótinu stendur. „Stine verður frábær fulltrúi handboltans með sína reynslu og þekkingu. Hún er hætt að spila. Ég vona að Nora verði meiri gestur sem er allt í lagi. Hún er enn landsliðskona,“ sagði Þórir við Nettavisen. „Henni er velkomið að vera í myndveri og vera gestur, bæta við útsendingarnar og koma með góða punkta. Ég get ekki bannað henni það. En ég er ekki hrifinn af þessu. Ég hef verið skýr með það að leikmenn sem eru enn í landsliðinu ættu ekki að vera sérfræðingar einn mánuðinn og svo í landsliðinu annan mánuðinn.“ EM fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Noregur á titil að verja á síðasta stórmótinu undir stjórn Þóris. Norðmenn eru í E-riðli ásamt Austurríkismönnum, Slóvenum og Slóvökum. Riðilinn er leikinn í Innsbruck líkt og riðill Íslendinga. Fyrsti leikur Noregs á EM er gegn Slóveníu í kvöld.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira