Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2024 11:51 Nora Mørk er ein sigursælasta handboltakona sögunnar. Hún hefur unnið tíu gullverðlaun með norska landsliðinu, allt undir stjórn Þóris Hergeirssonar. vísir/getty Sú ákvörðun Noru Mørk að vera álitsgjafi í sjónvarpi um Evrópumótið í handbolta mæltist ekki vel fyrir hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Mørk er ólétt og verður ekki með á EM sem hefst í dag. Hún tók hins vegar að sér að vera sérfræðingur TV 2 og Viaplay um mótið ásamt jafnöldru sinni og stórvinkonu, Stine Oftedal Dahmke, sem lagði skóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í París þar sem Noregur stóð uppi sem sigurvegari. Þórir er ekkert sérstaklega hrifin af því að Mørk verði álitsgjafi á meðan mótinu stendur. „Stine verður frábær fulltrúi handboltans með sína reynslu og þekkingu. Hún er hætt að spila. Ég vona að Nora verði meiri gestur sem er allt í lagi. Hún er enn landsliðskona,“ sagði Þórir við Nettavisen. „Henni er velkomið að vera í myndveri og vera gestur, bæta við útsendingarnar og koma með góða punkta. Ég get ekki bannað henni það. En ég er ekki hrifinn af þessu. Ég hef verið skýr með það að leikmenn sem eru enn í landsliðinu ættu ekki að vera sérfræðingar einn mánuðinn og svo í landsliðinu annan mánuðinn.“ EM fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Noregur á titil að verja á síðasta stórmótinu undir stjórn Þóris. Norðmenn eru í E-riðli ásamt Austurríkismönnum, Slóvenum og Slóvökum. Riðilinn er leikinn í Innsbruck líkt og riðill Íslendinga. Fyrsti leikur Noregs á EM er gegn Slóveníu í kvöld. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Mørk er ólétt og verður ekki með á EM sem hefst í dag. Hún tók hins vegar að sér að vera sérfræðingur TV 2 og Viaplay um mótið ásamt jafnöldru sinni og stórvinkonu, Stine Oftedal Dahmke, sem lagði skóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í París þar sem Noregur stóð uppi sem sigurvegari. Þórir er ekkert sérstaklega hrifin af því að Mørk verði álitsgjafi á meðan mótinu stendur. „Stine verður frábær fulltrúi handboltans með sína reynslu og þekkingu. Hún er hætt að spila. Ég vona að Nora verði meiri gestur sem er allt í lagi. Hún er enn landsliðskona,“ sagði Þórir við Nettavisen. „Henni er velkomið að vera í myndveri og vera gestur, bæta við útsendingarnar og koma með góða punkta. Ég get ekki bannað henni það. En ég er ekki hrifinn af þessu. Ég hef verið skýr með það að leikmenn sem eru enn í landsliðinu ættu ekki að vera sérfræðingar einn mánuðinn og svo í landsliðinu annan mánuðinn.“ EM fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Noregur á titil að verja á síðasta stórmótinu undir stjórn Þóris. Norðmenn eru í E-riðli ásamt Austurríkismönnum, Slóvenum og Slóvökum. Riðilinn er leikinn í Innsbruck líkt og riðill Íslendinga. Fyrsti leikur Noregs á EM er gegn Slóveníu í kvöld.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira