Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar 26. nóvember 2024 15:22 Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Ef þú vilt að auðlindum landsins sé komið undan til þeirra örfáu sem allt eiga hér á landi, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn eða Miðflokkinn. Ef þú vilt hins vegar að auðlindirnar séu keyptar upp af erlendum aðilum þá endilega kjóstu Viðreisn eða Samfylkinguna. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn þurfi að nota stóran hluta launanna til að borga rafmagn og vaki á nóttunni til að setja í þvottavél og fara í sturtu þegar raforkuverð er viðráðanlegt, þá endilega kjósa flokka sem ætla að koma okkur í Evrópusambandið. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn geti ekki gengið um náttúruna því búið verður að setja vindmyllugarða út um allt með tilheyrandi ærandi þyt þótt hann sé hljóðlaus, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn og hina stóru flokkana. Við bætist sundurskorin náttúran til að koma þessum ferlíkjum upp og hús í nágrenni þeirra verða verðlaus vegna hávaða og titrings. Ef þú vilt að erlendar stofnanir eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin geti stjórnað því hvenær fólk fær að fara út úr húsi, að börn þín og barnabörn fái astma af langvarandi grímunotkun eða heilsa þeirra markvisst eyðilögð með skyldubundnum bólusetningum þá endilega kjóstu Vinstri græna og Samfylkinguna. Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn geti aldrei keypt sér kjöt eða fisk heldur þurfi að borða ódýran gervimat í öll mál, þá endilega kjóstu Vinstri græna, Samfylkinguna eða Sjálfstæðisflokkinn. Ef þú vilt að allir afkomendur þínir flýi land í leit að betri lífsskilyrðum og þið gömlu hjónin verðið ein eftir í höndum útlenskra umönnunaraðila sem tala ekki einu sinni íslensku, þá endilega kjóstu eitthvað af þessum fimm stærstu flokkum. Ef þú heldur að ég sé að ýkja og vilt ekki sjá sannleikann, haltu þá endilega áfram að hlusta á heilaþvottinn í fjölmiðlum. Ef þú hins vegar vilt að börn þín og barnabörn eigi einhverja framtíð hér á landi, að hér verði áfram íslensk þjóð með fulla stjórn á eigin málum og eigin auðlindum, sem nýtur arðs af auðlindunum til að efla innviði, kjóstu þá Lýðræðisflokkinn. Lýðræðisflokkurinn ætlar að berjast gegn þessari þróun. Við sjáum í gegnum spillinguna, auðlindaþjófnaðinn, framsal valdsins til erlendra stofnana og erum tilbúin að stoppa það, gefir þú okkur heimild til þess með atkvæði þínu. Kjóstu framtíð fyrir afkomendur þína. Kjóstu XL. Höfundur er rithöfundur og skipar 2. sæti Lýðræðisflokksins í Reykjavík norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun Skoðun Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Ef þú vilt að auðlindum landsins sé komið undan til þeirra örfáu sem allt eiga hér á landi, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn eða Miðflokkinn. Ef þú vilt hins vegar að auðlindirnar séu keyptar upp af erlendum aðilum þá endilega kjóstu Viðreisn eða Samfylkinguna. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn þurfi að nota stóran hluta launanna til að borga rafmagn og vaki á nóttunni til að setja í þvottavél og fara í sturtu þegar raforkuverð er viðráðanlegt, þá endilega kjósa flokka sem ætla að koma okkur í Evrópusambandið. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn geti ekki gengið um náttúruna því búið verður að setja vindmyllugarða út um allt með tilheyrandi ærandi þyt þótt hann sé hljóðlaus, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn og hina stóru flokkana. Við bætist sundurskorin náttúran til að koma þessum ferlíkjum upp og hús í nágrenni þeirra verða verðlaus vegna hávaða og titrings. Ef þú vilt að erlendar stofnanir eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin geti stjórnað því hvenær fólk fær að fara út úr húsi, að börn þín og barnabörn fái astma af langvarandi grímunotkun eða heilsa þeirra markvisst eyðilögð með skyldubundnum bólusetningum þá endilega kjóstu Vinstri græna og Samfylkinguna. Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn geti aldrei keypt sér kjöt eða fisk heldur þurfi að borða ódýran gervimat í öll mál, þá endilega kjóstu Vinstri græna, Samfylkinguna eða Sjálfstæðisflokkinn. Ef þú vilt að allir afkomendur þínir flýi land í leit að betri lífsskilyrðum og þið gömlu hjónin verðið ein eftir í höndum útlenskra umönnunaraðila sem tala ekki einu sinni íslensku, þá endilega kjóstu eitthvað af þessum fimm stærstu flokkum. Ef þú heldur að ég sé að ýkja og vilt ekki sjá sannleikann, haltu þá endilega áfram að hlusta á heilaþvottinn í fjölmiðlum. Ef þú hins vegar vilt að börn þín og barnabörn eigi einhverja framtíð hér á landi, að hér verði áfram íslensk þjóð með fulla stjórn á eigin málum og eigin auðlindum, sem nýtur arðs af auðlindunum til að efla innviði, kjóstu þá Lýðræðisflokkinn. Lýðræðisflokkurinn ætlar að berjast gegn þessari þróun. Við sjáum í gegnum spillinguna, auðlindaþjófnaðinn, framsal valdsins til erlendra stofnana og erum tilbúin að stoppa það, gefir þú okkur heimild til þess með atkvæði þínu. Kjóstu framtíð fyrir afkomendur þína. Kjóstu XL. Höfundur er rithöfundur og skipar 2. sæti Lýðræðisflokksins í Reykjavík norður.
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun