Skaðsemi vindtúrbínuvera á íslenska náttúru Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 14:01 Hér á Íslandi hafa talsmenn vindorkuvera reynt að hafa áhrif á sveitarfélög og stjórnmálaflokka. Ríkistjórnin okkar er ginnkeypt fyrir slíkum áhrifum. Búið er að samþykkja að reisa vindtúrbínuver við Búrfell og í Garpsdal á Vesturlandi. Stefnan er að fara í orkuskipti og minnka notkun á olíu. Í Noregi hafa erlend fyrirtæki sett upp vindtúrbínuver m.a. í Kvinesdal og Farsund. Umræða um vindtúrbínuver á hafi úti hefur einnig verið á teikniborðinu. Mótstaða landsmanna við vindtúrbínuverum hefur aukist af sama skapi. Á þassu ári þvertók Sigdal kommune í suður Noregi fyrir að 100 vindtúrbínur yrðu reistar í landi sveitarfélagsins. Ástæður fyrir andstöðu landsmanna eru meðal annars vegna þess hve slík ver eru í raun óvistvæn eins og fram kemur hér að neðan: Óörugg raforkuframleiðsla (um 24% nýting) Óvistvæn vindtúrbínublöð úr trefjaplasti sem ekki er hægt að endurnýta Endingartími túrbínu aðeins um 18 ár Eiturefnið glykoli er notað til að þýða ísingu á spöðum, efnið breiðist yfir stórt svæði Mikil hávaðamengun m.a. hátíðnihljóð Mikil sjónmengun Talið er að ein túrbína drepi um 2.000 - 3.000 fugla á ári hverju Dreifing á plastögnum, Bisfenol-A og PFAS efnum (s.s. flúor) yfir stórt svæði Eignarhald erlendra vindorkufyrirtæki óljóst (Noregur) Lítil sem engin atvinnusköpun Hefur neikvæð áhrif á lýðheilsu Hefur neikvæð áhrif á dýralíf Hefur neikvæð áhrif á jarðveg og grunnvatn Óljós vitneskja um áhrif vindtúrbínuvera á veðurfar Ísing, vindhraði, skemmdir o.fl. á spöðum leiða til þess að aðeins er um 24% hámarks nýtni á landi. Hámarksafköst spaðanna er þegar vindhraði er um 15 m/s. Ef vindhraði er undir 5 m/s eða yfir 20 m/s þá stoppa spaðarnir. Aðeins 0,7% af allri orku sem notuð er í heiminum kemur frá vindtúrbínum þó svo að þær taki yfir gríðarlegt landflæmi og séu hávaða- og sjónmengandi. Umsvifamiklar framkvæmdir þarf við uppsetningu á hverri túrbínu. Mörg hundruð tonn af steypu og stáli í undirstöðurnar þarf að koma fyrir nokkra metra ofan í jörðu, grafa þarf fyrir öllum rafmagnsköplum langar leiðir í skurð svo ekki sé minnst á þungaflutninga stórvinnuvéla með tilheyrandi vegagerð. Þetta þýðir að ekkert verður eftir af náttúrulegu landslagi eða dýralífi eins og áður var. Það gleymist oft að tala um beitarland, veiðiland og berjaland sem landsmenn og ekki síst bændur nýta sér. Við erum með vistvænt lambakjöt í dag. Ef vindtúrbínuverum er komið fyrir í nánd við beitarlönd megum við búast við að ekki verði hægt að selja íslenskt lambakjöt sem vistvænt lengur. Hvað gera bændur þá? Hver greiðir skaðann á menguðu beitilandi? Það er þegar búið að beisla vatnsaflið svo frekar ætti að leggja áherslu á að uppfæra vatnsaflsvirkjanir. Vísindamenn við tækniháskólann í Þrándheimi (NTNU) og Aker Solution Hydropower benda á að það er auðvelt að auka nýtingu eldri vatnsaflsvirkjana þar í landi um 10-15 TWh pr. virkjun án stórvægilegra breytinga á náttúru. Við í Lýðræðisflokknum viljum fyrst og fremst uppfæra virkjanir sem þegar eru í notkun í dag og horfa til orkugjafa eins og jarðvarma og sjávarfalla. Varðveitum landið okkar gegn skemmdarverkum. Höfundur skipar 6. sæti á lista Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Lesefni fyrir áhugasama: Hvorfor skjer det ikke noe med vannkraften? (aftenbladet.no) Nödslakt på grund av vindkraft? – Falköpings Tidning (falkopingstidning.se) Havvind, Energipolitikk | Flere må få opp øynene for hvor forferdelig dårlig idé denne satsingen er (nettavisen.no) Sirdal kommune sier nei til 100 nye vindturbiner (47) Vindkraft - Sparer vi CO2 - YouTube Gift i drikkevannet som kommer fra vindturbiner - avisa-st.no (4) Video | Facebook Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun Skoðun Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Hér á Íslandi hafa talsmenn vindorkuvera reynt að hafa áhrif á sveitarfélög og stjórnmálaflokka. Ríkistjórnin okkar er ginnkeypt fyrir slíkum áhrifum. Búið er að samþykkja að reisa vindtúrbínuver við Búrfell og í Garpsdal á Vesturlandi. Stefnan er að fara í orkuskipti og minnka notkun á olíu. Í Noregi hafa erlend fyrirtæki sett upp vindtúrbínuver m.a. í Kvinesdal og Farsund. Umræða um vindtúrbínuver á hafi úti hefur einnig verið á teikniborðinu. Mótstaða landsmanna við vindtúrbínuverum hefur aukist af sama skapi. Á þassu ári þvertók Sigdal kommune í suður Noregi fyrir að 100 vindtúrbínur yrðu reistar í landi sveitarfélagsins. Ástæður fyrir andstöðu landsmanna eru meðal annars vegna þess hve slík ver eru í raun óvistvæn eins og fram kemur hér að neðan: Óörugg raforkuframleiðsla (um 24% nýting) Óvistvæn vindtúrbínublöð úr trefjaplasti sem ekki er hægt að endurnýta Endingartími túrbínu aðeins um 18 ár Eiturefnið glykoli er notað til að þýða ísingu á spöðum, efnið breiðist yfir stórt svæði Mikil hávaðamengun m.a. hátíðnihljóð Mikil sjónmengun Talið er að ein túrbína drepi um 2.000 - 3.000 fugla á ári hverju Dreifing á plastögnum, Bisfenol-A og PFAS efnum (s.s. flúor) yfir stórt svæði Eignarhald erlendra vindorkufyrirtæki óljóst (Noregur) Lítil sem engin atvinnusköpun Hefur neikvæð áhrif á lýðheilsu Hefur neikvæð áhrif á dýralíf Hefur neikvæð áhrif á jarðveg og grunnvatn Óljós vitneskja um áhrif vindtúrbínuvera á veðurfar Ísing, vindhraði, skemmdir o.fl. á spöðum leiða til þess að aðeins er um 24% hámarks nýtni á landi. Hámarksafköst spaðanna er þegar vindhraði er um 15 m/s. Ef vindhraði er undir 5 m/s eða yfir 20 m/s þá stoppa spaðarnir. Aðeins 0,7% af allri orku sem notuð er í heiminum kemur frá vindtúrbínum þó svo að þær taki yfir gríðarlegt landflæmi og séu hávaða- og sjónmengandi. Umsvifamiklar framkvæmdir þarf við uppsetningu á hverri túrbínu. Mörg hundruð tonn af steypu og stáli í undirstöðurnar þarf að koma fyrir nokkra metra ofan í jörðu, grafa þarf fyrir öllum rafmagnsköplum langar leiðir í skurð svo ekki sé minnst á þungaflutninga stórvinnuvéla með tilheyrandi vegagerð. Þetta þýðir að ekkert verður eftir af náttúrulegu landslagi eða dýralífi eins og áður var. Það gleymist oft að tala um beitarland, veiðiland og berjaland sem landsmenn og ekki síst bændur nýta sér. Við erum með vistvænt lambakjöt í dag. Ef vindtúrbínuverum er komið fyrir í nánd við beitarlönd megum við búast við að ekki verði hægt að selja íslenskt lambakjöt sem vistvænt lengur. Hvað gera bændur þá? Hver greiðir skaðann á menguðu beitilandi? Það er þegar búið að beisla vatnsaflið svo frekar ætti að leggja áherslu á að uppfæra vatnsaflsvirkjanir. Vísindamenn við tækniháskólann í Þrándheimi (NTNU) og Aker Solution Hydropower benda á að það er auðvelt að auka nýtingu eldri vatnsaflsvirkjana þar í landi um 10-15 TWh pr. virkjun án stórvægilegra breytinga á náttúru. Við í Lýðræðisflokknum viljum fyrst og fremst uppfæra virkjanir sem þegar eru í notkun í dag og horfa til orkugjafa eins og jarðvarma og sjávarfalla. Varðveitum landið okkar gegn skemmdarverkum. Höfundur skipar 6. sæti á lista Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Lesefni fyrir áhugasama: Hvorfor skjer det ikke noe med vannkraften? (aftenbladet.no) Nödslakt på grund av vindkraft? – Falköpings Tidning (falkopingstidning.se) Havvind, Energipolitikk | Flere må få opp øynene for hvor forferdelig dårlig idé denne satsingen er (nettavisen.no) Sirdal kommune sier nei til 100 nye vindturbiner (47) Vindkraft - Sparer vi CO2 - YouTube Gift i drikkevannet som kommer fra vindturbiner - avisa-st.no (4) Video | Facebook
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun