Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar 24. nóvember 2024 07:32 Framsóknarflokkurinn boðar í kosningastefnuskrá „óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma“ til að „auka fyrirsjáanleika“.„Markmiðið er að íslensk heimili geti tekið slík lán á hagstæðum kjörum, sem veitir þeim meiri fyrirsjáanleika“ segir Sigríður gervigreind flokksins. Eins á þetta að auka stöðugleika. Sama boðar Flokkur fólksins. Allt er það óútfært og allt og sumt. Hókus pókus. Hvað eru hagstæð kjör Sigurður Ingi? Hvernig er „fyrirsjáanleiki“ ? og „stöðugleiki í fjármálum“ íslenskra heimila ? Er það ekki að stöðugleiki að útgjöld haldist nokkurn veginn í samræmi við tekjur ? Er fyrirsjáanleiki ekki það að geta treyst því að svo muni vera og verða? Eru hægstæð kjör ekki að þau séu sæmilega viðráðanleg? Hefur ekki verið boðið upp á slíkt hér á landi ? Það hefur verið gert Sigurður; allt frá 1986 og með forgöngu flokks með sama nafni og þú ættir að kannast við. Hvernig hefur það gengið, hver hefur greiðslubyrðin og fyrirsjáanleikinn verið, Hver er eignastaðan orðin ? Hvað stendur eftir af skulunum ? Ertu með svar ? Skoðaðu myndritið. Hefur eitthvað farið úrskeiðis í þeim efnum einhvern tímann ? Jú, reyndar í einu sinni en einnig öðru sinni en þá af gjörólikum ástæðum en hvorugu tilfellinu bitnað á öllum heimlium með húsnæðisskuldir. Sumum vissulega; - hvort tveggja mannanna verk. Þorrinn hins vegar ónæmur fyrir því. Hvort tveggja algjör óþarfi. Af hverju hefur það gerst ? Er ekki ráð að líta í baksýnisspegilinn. Í seinna skiptið eins og fyrra varð það á ykkar vakt og upptökin 2020. Það skipti þá engum togum að húsnæðisverð rauk upp og síðan verðbólgan í kjölfarið og húsnæðisverðinu kennt um. Því virðast allir vera búnir að gleyma nú. Viðbörðin þá að setja vexti í 248% greiðslubyrði. Hyggstu afnema verðbólgu hér á landi og lýsa yfir því eins og gert var 2020, að svo sé og verði ? Hvernig fór það ? Baksýnisspegillinn nær enn aftar, til tíma sem þú átt að muna, þegar lán voru óverðtryggð og vextir fóru í ein 40 prósent og dugði þó ekki til; þvert á móti. Mætti draga lærdóm af. Er þetta ekki fullreynt Sigurður ? Veistu hvað „fast verðlag“ er Sigurður ? Veistu hvað raunvirði er ? Veistu hvað jafnvirði er ? Er það einhvers virði ? Þarf ekki að standa vörð um það ? Um er að ræða fjárskuldbindingar sem nema mörgun heildarárslaunum, einum tíu og þar í kring. Ert þú til í að lána þannig sjálfur tug árslauna í fjörutíu ár óverðtryggt á hagstæðum vöxtum (les: lágum vöxtum, - t.d 3,5 %, jafnvel með jafngreiðslu)? Kærðir þú þig um að fá aðeins hluta þess endurgreiddan ? Jafnvel lítinn; jafnvel örlítinn ! Finnst þér eðlilegt að lána bokku og fá skilað slíkri hálfri eða með dregg ? Svo eru það hlutdeildarlánin Sigurður. Þér væntalega kunnugt um að þau eru dýrustu lán – séu þau lán – sem veitt hafa verið. Verðtryggð nei, ekki aldeilis, sögðu þeir sem kynntu þau til sögunnar, hækka sko ekki bara og hækka einhvern veginn og einhvern veginn. Vaxtalaus, ja það er nú svo. Æ, þau hafa reyndar hækkað um 64 % á þessum fjórum árum. Hvernig stóð nú á því ! Kannski við fáum útskrýringar á þessu öllu í Forystusætinu. Hægt er að smella á myndirnar svo þær stækki: Höfundur er ekkiskuldari óverðtryggðra lána Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Framsóknarflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson Skoðun Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic Skoðun Er komið að næsta skrefi í jafnréttisbaráttu kvenna? Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Spörum við áfram aurinn og hendum krónunni? Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Kaffistofa Samhjálpar og minnstu bræður okkar Einar Baldvin skrifar Skoðun Erfðafjárskattur og vondir skattar Helgi Tómasson skrifar Skoðun Sagan um þorskinn og sjálfstæðið Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Halla Gunnarsdóttir,Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Réttlæti í almannatryggingum Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Veljum íslensk jólatré – styðjum skógrækt og umhverfið Ragnhildur Freysteinsdóttir skrifar Skoðun Er komið að næsta skrefi í jafnréttisbaráttu kvenna? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mikilvægi málumhverfis í leikskólum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hver á nektarmynd af þér? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Spörum við áfram aurinn og hendum krónunni? Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir,Emma Kjartansdóttir skrifar Skoðun Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Aron Örn Óskarsson,Edda Austmann,Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic skrifar Skoðun Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Samvera er heilsuefling Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Skuldaskellir, nýr jólasveinn sveitarfélaga? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fullveldi á okkar forsendum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Gagnaver – reynsla frá Danmörku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Ofbeldi barna og verkferlar Kennarasambandsins Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Móðurást milli rimlanna Rósa Líf Darradóttir,Darri Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegur dagur Inga Lind Karlsdóttir skrifar Skoðun Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hvaða öryggistæki á daginn í dag? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Er RÚV, BBC okkar Íslendinga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn boðar í kosningastefnuskrá „óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma“ til að „auka fyrirsjáanleika“.„Markmiðið er að íslensk heimili geti tekið slík lán á hagstæðum kjörum, sem veitir þeim meiri fyrirsjáanleika“ segir Sigríður gervigreind flokksins. Eins á þetta að auka stöðugleika. Sama boðar Flokkur fólksins. Allt er það óútfært og allt og sumt. Hókus pókus. Hvað eru hagstæð kjör Sigurður Ingi? Hvernig er „fyrirsjáanleiki“ ? og „stöðugleiki í fjármálum“ íslenskra heimila ? Er það ekki að stöðugleiki að útgjöld haldist nokkurn veginn í samræmi við tekjur ? Er fyrirsjáanleiki ekki það að geta treyst því að svo muni vera og verða? Eru hægstæð kjör ekki að þau séu sæmilega viðráðanleg? Hefur ekki verið boðið upp á slíkt hér á landi ? Það hefur verið gert Sigurður; allt frá 1986 og með forgöngu flokks með sama nafni og þú ættir að kannast við. Hvernig hefur það gengið, hver hefur greiðslubyrðin og fyrirsjáanleikinn verið, Hver er eignastaðan orðin ? Hvað stendur eftir af skulunum ? Ertu með svar ? Skoðaðu myndritið. Hefur eitthvað farið úrskeiðis í þeim efnum einhvern tímann ? Jú, reyndar í einu sinni en einnig öðru sinni en þá af gjörólikum ástæðum en hvorugu tilfellinu bitnað á öllum heimlium með húsnæðisskuldir. Sumum vissulega; - hvort tveggja mannanna verk. Þorrinn hins vegar ónæmur fyrir því. Hvort tveggja algjör óþarfi. Af hverju hefur það gerst ? Er ekki ráð að líta í baksýnisspegilinn. Í seinna skiptið eins og fyrra varð það á ykkar vakt og upptökin 2020. Það skipti þá engum togum að húsnæðisverð rauk upp og síðan verðbólgan í kjölfarið og húsnæðisverðinu kennt um. Því virðast allir vera búnir að gleyma nú. Viðbörðin þá að setja vexti í 248% greiðslubyrði. Hyggstu afnema verðbólgu hér á landi og lýsa yfir því eins og gert var 2020, að svo sé og verði ? Hvernig fór það ? Baksýnisspegillinn nær enn aftar, til tíma sem þú átt að muna, þegar lán voru óverðtryggð og vextir fóru í ein 40 prósent og dugði þó ekki til; þvert á móti. Mætti draga lærdóm af. Er þetta ekki fullreynt Sigurður ? Veistu hvað „fast verðlag“ er Sigurður ? Veistu hvað raunvirði er ? Veistu hvað jafnvirði er ? Er það einhvers virði ? Þarf ekki að standa vörð um það ? Um er að ræða fjárskuldbindingar sem nema mörgun heildarárslaunum, einum tíu og þar í kring. Ert þú til í að lána þannig sjálfur tug árslauna í fjörutíu ár óverðtryggt á hagstæðum vöxtum (les: lágum vöxtum, - t.d 3,5 %, jafnvel með jafngreiðslu)? Kærðir þú þig um að fá aðeins hluta þess endurgreiddan ? Jafnvel lítinn; jafnvel örlítinn ! Finnst þér eðlilegt að lána bokku og fá skilað slíkri hálfri eða með dregg ? Svo eru það hlutdeildarlánin Sigurður. Þér væntalega kunnugt um að þau eru dýrustu lán – séu þau lán – sem veitt hafa verið. Verðtryggð nei, ekki aldeilis, sögðu þeir sem kynntu þau til sögunnar, hækka sko ekki bara og hækka einhvern veginn og einhvern veginn. Vaxtalaus, ja það er nú svo. Æ, þau hafa reyndar hækkað um 64 % á þessum fjórum árum. Hvernig stóð nú á því ! Kannski við fáum útskrýringar á þessu öllu í Forystusætinu. Hægt er að smella á myndirnar svo þær stækki: Höfundur er ekkiskuldari óverðtryggðra lána
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Halla Gunnarsdóttir,Sigurður Hannesson skrifar
Skoðun Veljum íslensk jólatré – styðjum skógrækt og umhverfið Ragnhildur Freysteinsdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson skrifar
Skoðun Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir,Emma Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Aron Örn Óskarsson,Edda Austmann,Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Þórir Garðarsson skrifar
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun