„Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2024 07:03 Stuðningsfólk Celtic í Skotlandi er meðal þeirra sem standa með Palestínu. Robert Perry/EPA Íþróttir eru ef til vill bitlaust verkfæri til að knýja fram samfélagsbreytingar en það er kominn tími til að taka afstöðu gegn Ísrael. Svona hljómar þýdd fyrirsögn pistilsins sem Jonathan Liew, íþróttablaðamaður The Guardian, birti á föstudag. Liew bendir á að þögn Alþjóðaólympíunefndarinnar og Alþjóðaknattspyrnusambandsins sé ekki tilviljun heldur meðvituð ákvörðun á meðan ríkisstjórn Ísrael sprengir saklaust fólk í loft upp í Palestínu. Um er að ræða persónulegan pistil frá Liew, svipað og Utan vallar hér á Vísi. Hann fer um víðan völl áður en hann bendir á að nærri tvær milljónir manns séu að svelta í hel á Gasasvæðinu. Jafnframt bendir Liew á að 76 Palestínumenn hafi verið drepnir á innan við 24 klukkustundum á mánudaginn var. Þá nefnir hann að það hafi verið gríðarleg sorg innan knattspyrnuheimsins eftir að sprengjuárás Ísrael drap fótboltamennina Eyad Abu-Khater og Hisham Al-Thaltini. „Ég er augljóslega að grínast, öllum var drullu sama. Sömu sögu er að segja um þá 344 palestínsku fótboltamenn sem hafa verið drepnir af Ísrael frá því í október á síðasta ári. Eða að ísraelskt knattspyrnulið frá landnemabyggð á Vesturbakkanum sé að spila í ísraelsku deildinni, þvert gegn reglum FIFA,“ segir Liew í kjölfarið í pistli sínum. From Jonathan Liew: Sport may be a blunt tool of social change, but it’s time to take a stand against Israel. https://t.co/qaPJWteY65— Sid Lowe (@sidlowe) November 22, 2024 Í kjölfarið ræðir hann þögn FIFA og þá afstöðu sem sambandið hefur tekið. Nú er rúmt hálft ár síðan það gaf út að það myndi taka ákvörðun varðandi landslið Ísrael. Það hefur hins vegar ekki enn komið nein tilkynning. „Við vitum, eða ættum að vita, muninn á réttu og röngu. Að drepa börn er rangt. Að ríkisstjórn gefi út að sumt fólk sé minna virði en annað, það er rangt. Að svelta fólk í hel er rangt.“ Pistil Jonathan Liew má lesa í heild sinni á vef The Guardian. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. 15. nóvember 2024 09:01 Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. 13. nóvember 2024 07:00 Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. 9. nóvember 2024 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Liew bendir á að þögn Alþjóðaólympíunefndarinnar og Alþjóðaknattspyrnusambandsins sé ekki tilviljun heldur meðvituð ákvörðun á meðan ríkisstjórn Ísrael sprengir saklaust fólk í loft upp í Palestínu. Um er að ræða persónulegan pistil frá Liew, svipað og Utan vallar hér á Vísi. Hann fer um víðan völl áður en hann bendir á að nærri tvær milljónir manns séu að svelta í hel á Gasasvæðinu. Jafnframt bendir Liew á að 76 Palestínumenn hafi verið drepnir á innan við 24 klukkustundum á mánudaginn var. Þá nefnir hann að það hafi verið gríðarleg sorg innan knattspyrnuheimsins eftir að sprengjuárás Ísrael drap fótboltamennina Eyad Abu-Khater og Hisham Al-Thaltini. „Ég er augljóslega að grínast, öllum var drullu sama. Sömu sögu er að segja um þá 344 palestínsku fótboltamenn sem hafa verið drepnir af Ísrael frá því í október á síðasta ári. Eða að ísraelskt knattspyrnulið frá landnemabyggð á Vesturbakkanum sé að spila í ísraelsku deildinni, þvert gegn reglum FIFA,“ segir Liew í kjölfarið í pistli sínum. From Jonathan Liew: Sport may be a blunt tool of social change, but it’s time to take a stand against Israel. https://t.co/qaPJWteY65— Sid Lowe (@sidlowe) November 22, 2024 Í kjölfarið ræðir hann þögn FIFA og þá afstöðu sem sambandið hefur tekið. Nú er rúmt hálft ár síðan það gaf út að það myndi taka ákvörðun varðandi landslið Ísrael. Það hefur hins vegar ekki enn komið nein tilkynning. „Við vitum, eða ættum að vita, muninn á réttu og röngu. Að drepa börn er rangt. Að ríkisstjórn gefi út að sumt fólk sé minna virði en annað, það er rangt. Að svelta fólk í hel er rangt.“ Pistil Jonathan Liew má lesa í heild sinni á vef The Guardian.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. 15. nóvember 2024 09:01 Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. 13. nóvember 2024 07:00 Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. 9. nóvember 2024 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. 15. nóvember 2024 09:01
Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. 13. nóvember 2024 07:00
Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. 9. nóvember 2024 09:01