Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Aron Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2024 08:54 Það er óhætt að segja að fyrrverandi markamaskínan Craig Bellamy, núverandi landsliðsþjálfari Wales sé hrifinn af Orra Steini, framherja íslenska landsliðsins Vísir/Samsett mynd Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. Bellamy er sjálfur fyrrverandi atvinnumaður. Framherji í ensku úrvalsdeildinni með liðum á borð við Liverpool, Manchester City og Newcastle United. Mikill markaskorari og það stendur ekki á svörum þegar að hann er beðinn um að koma með sitt álit á hinum tvítuga Orra Steini sem hefur gert sig gildandi með íslenska landsliðinu og samdi fyrir yfirstandandi tímabil við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad. Klippa: Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra „Ég er mjög hrifinn,“ segir Bellamy aðspurður um álit sitt á Orra sem framherja í samtali við íþróttadeild. „Hann fékk þessi stóru félagsskipti til Real Sociedad. Hann hefur kannski ekki komist almennilega á flug þar hingað til. Hann mun gera það. Það mun gerast. Og þá tel ég að hann muni fara enn hærra. Ég trúi því að þessi ungi maður. Þessi ungi leikmaður muni á næstu fimm til sex árum verða heimsþekktur. Ég tel hann vera það góðan. Hann er á ákveðinni vegferð núna og er að standa sig mjög vel. Þetta er leikmaður sem ég fylgist mjög náið með. Ekki bara sökum leiks okkar við Ísland. Þetta gerist þegar að maður er mjög spenntur fyrir einhverjum leikmanni. Maður vill fylgjast með þróun hans. Sjá hversu langt hann mun ná. Orri er klárlega sú týpa af leikmanni.“ Leikur Wales og Íslands hefst klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Spænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Bellamy er sjálfur fyrrverandi atvinnumaður. Framherji í ensku úrvalsdeildinni með liðum á borð við Liverpool, Manchester City og Newcastle United. Mikill markaskorari og það stendur ekki á svörum þegar að hann er beðinn um að koma með sitt álit á hinum tvítuga Orra Steini sem hefur gert sig gildandi með íslenska landsliðinu og samdi fyrir yfirstandandi tímabil við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad. Klippa: Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra „Ég er mjög hrifinn,“ segir Bellamy aðspurður um álit sitt á Orra sem framherja í samtali við íþróttadeild. „Hann fékk þessi stóru félagsskipti til Real Sociedad. Hann hefur kannski ekki komist almennilega á flug þar hingað til. Hann mun gera það. Það mun gerast. Og þá tel ég að hann muni fara enn hærra. Ég trúi því að þessi ungi maður. Þessi ungi leikmaður muni á næstu fimm til sex árum verða heimsþekktur. Ég tel hann vera það góðan. Hann er á ákveðinni vegferð núna og er að standa sig mjög vel. Þetta er leikmaður sem ég fylgist mjög náið með. Ekki bara sökum leiks okkar við Ísland. Þetta gerist þegar að maður er mjög spenntur fyrir einhverjum leikmanni. Maður vill fylgjast með þróun hans. Sjá hversu langt hann mun ná. Orri er klárlega sú týpa af leikmanni.“ Leikur Wales og Íslands hefst klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Spænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira