Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 14:30 Hugh Jackman og Sutton Foster árið 2022 þegar þau voru tilnefnd til verðlauna fyrir leik sinn í söngleiknum. EPA-EFE/JUSTIN LANE Leikararnir Hugh Jackman og Sutton Foster eru í sjöunda himni en þau hafa nú bæði kvatt fyrrverandi maka sína og geta því loksins verið saman. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six segir þau aldrei hafa verið hamingjusamari og hefur þetta eftir ónefndu vinafólki. Skilnaður Foster við eiginmann hennar handritshöfundinn Ted Griffin gekk í gegn í síðasta mánuði. Hugh Jackman var svo giftur Deborru-Lee Furness þar til í september í fyrra. Þau höfðu verið gift í 27 ár. Samkvæmt umfjöllun Page Six fóru þau Sutton og Jackman að hafa áhuga á hvort öðru þegar þau léku saman í söngleiknum The Music Man sem fyrst var sett á svið á Broadway í desember 2021. Verkið var sýnt þar til í janúar 2023 en ef marka má umfjöllun slúðurmiðilsins voru leikararnir þá þegar farnir að stinga saman nefjum. Í nýrri frétt miðilsins segir að þau hafi aldrei verið betri en í dag. Haft er eftir ónefndum vini þeirra að þau séu hreinlega í skýjunum. „Þau eyða öllum frítíma sínum saman. Þau eru bara venjulegt par og ætla að eyða það sem eftir lifir ævinnar saman.“ Hollywood Tengdar fréttir Hugh Jackman og Deborra í sitthvora áttina Ástralska leikaraparið Hugh Jackman og Deborra-lee Furness hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 27 ára langt hjónaband. 15. september 2023 18:35 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Skilnaður Foster við eiginmann hennar handritshöfundinn Ted Griffin gekk í gegn í síðasta mánuði. Hugh Jackman var svo giftur Deborru-Lee Furness þar til í september í fyrra. Þau höfðu verið gift í 27 ár. Samkvæmt umfjöllun Page Six fóru þau Sutton og Jackman að hafa áhuga á hvort öðru þegar þau léku saman í söngleiknum The Music Man sem fyrst var sett á svið á Broadway í desember 2021. Verkið var sýnt þar til í janúar 2023 en ef marka má umfjöllun slúðurmiðilsins voru leikararnir þá þegar farnir að stinga saman nefjum. Í nýrri frétt miðilsins segir að þau hafi aldrei verið betri en í dag. Haft er eftir ónefndum vini þeirra að þau séu hreinlega í skýjunum. „Þau eyða öllum frítíma sínum saman. Þau eru bara venjulegt par og ætla að eyða það sem eftir lifir ævinnar saman.“
Hollywood Tengdar fréttir Hugh Jackman og Deborra í sitthvora áttina Ástralska leikaraparið Hugh Jackman og Deborra-lee Furness hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 27 ára langt hjónaband. 15. september 2023 18:35 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Hugh Jackman og Deborra í sitthvora áttina Ástralska leikaraparið Hugh Jackman og Deborra-lee Furness hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 27 ára langt hjónaband. 15. september 2023 18:35