„Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 21:01 Elvar Örn Jónsson hefur verið frábær með félagsliði sínu á leiktíðinni. Getty Images/Tom Weller „Alltaf mjög gaman að koma heim, hitta strákana og spila fyrir Ísland. Það er alltaf geggjað,“ sagði Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta og Melsungen í Þýskalandi. Ísland mætir Bosníu í Laugardalshöll annað kvöld, miðvikudag, í því sem er fyrsti leikur liðsins í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer 2026. Eftir það ferðast liðið til Georgíu og mætir heimamönnum þann 10. nóvember næstkomandi. Elvar Örn og lið hans Melsungen hefur farið frábærlega af stað á tímabilinu og eftir níu leiki trónir það á toppi deildarinnar með 16 stig. Í Evrópubikarnum er liðið með fullt hús stiga í F-riðli sem inniheldur Porto, Vardar og Val. „Við erum búnir að byrja gríðarlega vel, bæði í þýsku deildinni og í Evrópukeppninni. Búið að vera mikið leikjaálag en maður vill frekar vera að spila en að æfa þannig þetta er allt í lagi.“ „Mér finnst það hafa hjálpað okkur, það kemur ákveðin leikja-rútína. Svona fílingur sem maður er með þegar maður er að spila mikið, mér finnst það bara jákvætt.“ „Við erum með breiðan hóp úti og þjálfarinn búinn að vera duglegur að nota alla þannig að maður er bara ferskur.“ Klippa: „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Um komandi landsliðsverkefni „Tveir mikilvægir leikir til að koma okkur á EM, við þurfum að mæta á fullu í þá og klára þetta.“ „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg, við munum ekkert hittast aftur fyrr en í undirbúningnum fyrir næsta stórmót svo við þurfum að nýta þessa viku vel til að fara yfir ákveðna hluti og þróa okkar leik.“ „Ég er fyrst og fremst að hugsa um okkur. Við viljum vinna þessa leiki, það er okkar markmið. Viljum vera í efsta sæti í þessum riðli, til þess þurfum við að vinna þessa tvo leiki.“ „Að spila í Höllinni er alltaf geggjað, það besta sem maður getur gert,“ sagði Elvar Örn að lokum. Viðtalið við Elvar Örn má sjá í heild sinni ofar í fréttinni. Handbolti Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. 5. nóvember 2024 08:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Ísland mætir Bosníu í Laugardalshöll annað kvöld, miðvikudag, í því sem er fyrsti leikur liðsins í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer 2026. Eftir það ferðast liðið til Georgíu og mætir heimamönnum þann 10. nóvember næstkomandi. Elvar Örn og lið hans Melsungen hefur farið frábærlega af stað á tímabilinu og eftir níu leiki trónir það á toppi deildarinnar með 16 stig. Í Evrópubikarnum er liðið með fullt hús stiga í F-riðli sem inniheldur Porto, Vardar og Val. „Við erum búnir að byrja gríðarlega vel, bæði í þýsku deildinni og í Evrópukeppninni. Búið að vera mikið leikjaálag en maður vill frekar vera að spila en að æfa þannig þetta er allt í lagi.“ „Mér finnst það hafa hjálpað okkur, það kemur ákveðin leikja-rútína. Svona fílingur sem maður er með þegar maður er að spila mikið, mér finnst það bara jákvætt.“ „Við erum með breiðan hóp úti og þjálfarinn búinn að vera duglegur að nota alla þannig að maður er bara ferskur.“ Klippa: „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Um komandi landsliðsverkefni „Tveir mikilvægir leikir til að koma okkur á EM, við þurfum að mæta á fullu í þá og klára þetta.“ „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg, við munum ekkert hittast aftur fyrr en í undirbúningnum fyrir næsta stórmót svo við þurfum að nýta þessa viku vel til að fara yfir ákveðna hluti og þróa okkar leik.“ „Ég er fyrst og fremst að hugsa um okkur. Við viljum vinna þessa leiki, það er okkar markmið. Viljum vera í efsta sæti í þessum riðli, til þess þurfum við að vinna þessa tvo leiki.“ „Að spila í Höllinni er alltaf geggjað, það besta sem maður getur gert,“ sagði Elvar Örn að lokum. Viðtalið við Elvar Örn má sjá í heild sinni ofar í fréttinni.
Handbolti Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. 5. nóvember 2024 08:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Eldamennskan stærsta áskorunin Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. 5. nóvember 2024 08:00