Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 15:33 Stórstjarnan Caitlin Clark fær nýjan þjálfara því Christie Sides var í gær rekin sem þjálfari Indiana Fever. Getty/Gregory Shamus Kvennadeild NBA hefur verið í mikilli sókn í ár og slegið öll met yfir áhorf og aðsókn á leiki. Það er líka ljóst að eigendur félaganna í deildinni sýna enga miskunn þegar kemur að þjálfarastöðunni. Nú síðast voru þjálfarar Indiana Fever og Connecticut Sun reknar en bæði liðin komust í úrslitakeppnina. Undir stjórn Christie Sides þá vann Indiana Fever vann Fever tuttugu leiki, sjö fleiri en árið á undan, og komst í úrslitakeppnina. Með Fever liðinu spilar hin magnaða Caitlin Clark sem var valin nýliði ársins og komst í úrvalslið deildarinnar. Connecticut Sun sló Fever út í úrslitakeppninni en komst ekki lengra. Í gær var Stephanie White rekin en hún hafði þjálfað liðið í tvö tímabil. Nú þegar Sides og White hafa þurft að taka pokana sína þá er staðan sú að meira helmingur félaganna í deildinni er búið að reka þjálfara sinn eftir tímabilið eða sjö lið af tólf. Chicago Sky (Teresa Weatherspoon), Connecticut Sun (Stephanie White), Washington Mystics (Eric Thibault), Los Angeles Sparks (Curt Miller), Indiana Fever (Christie Sides), Dallas Wings (Latricia Trammell) og Atlanta Dream (Tanisha Wright) hafa öll rekið þjálfara sinn. Fimm af þessum sjö þjálfurum voru konur en tveir karlmenn. Af þessum þjálfurum sem voru reknir þá voru Connecticut Sun, Indiana Fever og Atlanta Dream einu liðin sem komust í úrslitakeppnina. Það eru bara tólf félög í deildinni og eru aðeins fimm þjálfarar enn í starfi. Þau þjálfa New York Liberty (Sandy Brondello), Las Vegas Aces (Becky Hammon), Minnesota Lynx (Cheryl Reeve), Phoenix Mercury (Nate Tibbetts) og Seattle Storm (Noelle Quinn). View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) WNBA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Nú síðast voru þjálfarar Indiana Fever og Connecticut Sun reknar en bæði liðin komust í úrslitakeppnina. Undir stjórn Christie Sides þá vann Indiana Fever vann Fever tuttugu leiki, sjö fleiri en árið á undan, og komst í úrslitakeppnina. Með Fever liðinu spilar hin magnaða Caitlin Clark sem var valin nýliði ársins og komst í úrvalslið deildarinnar. Connecticut Sun sló Fever út í úrslitakeppninni en komst ekki lengra. Í gær var Stephanie White rekin en hún hafði þjálfað liðið í tvö tímabil. Nú þegar Sides og White hafa þurft að taka pokana sína þá er staðan sú að meira helmingur félaganna í deildinni er búið að reka þjálfara sinn eftir tímabilið eða sjö lið af tólf. Chicago Sky (Teresa Weatherspoon), Connecticut Sun (Stephanie White), Washington Mystics (Eric Thibault), Los Angeles Sparks (Curt Miller), Indiana Fever (Christie Sides), Dallas Wings (Latricia Trammell) og Atlanta Dream (Tanisha Wright) hafa öll rekið þjálfara sinn. Fimm af þessum sjö þjálfurum voru konur en tveir karlmenn. Af þessum þjálfurum sem voru reknir þá voru Connecticut Sun, Indiana Fever og Atlanta Dream einu liðin sem komust í úrslitakeppnina. Það eru bara tólf félög í deildinni og eru aðeins fimm þjálfarar enn í starfi. Þau þjálfa New York Liberty (Sandy Brondello), Las Vegas Aces (Becky Hammon), Minnesota Lynx (Cheryl Reeve), Phoenix Mercury (Nate Tibbetts) og Seattle Storm (Noelle Quinn). View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
WNBA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira