Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. október 2024 16:04 Hrekkjavakan nálgast og því er frábært tækifæri til að baka eitthvað með börnunum og eiga notalega stund saman. Skjáskot/Gotterígersemar Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, er farin að telja niður dagana í hrekkjavökuna, sem fer fram þann 31. október næstkomandi. Í tilefni hátíðarinnar deildi hún tveimur hryllilega gómsætum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram sem eru fullkomnar í hrekkjavökuboðið. Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Sjá meira
Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Sjá meira
Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp