Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. október 2024 16:04 Hrekkjavakan nálgast og því er frábært tækifæri til að baka eitthvað með börnunum og eiga notalega stund saman. Skjáskot/Gotterígersemar Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, er farin að telja niður dagana í hrekkjavökuna, sem fer fram þann 31. október næstkomandi. Í tilefni hátíðarinnar deildi hún tveimur hryllilega gómsætum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram sem eru fullkomnar í hrekkjavökuboðið. Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein