Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2024 20:02 Lárus Thor er Einhleypan á Vísi. Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi. Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02
Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01
Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03