Þau skipa lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2024 19:21 Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, Pálína Axelsdóttir Njarðvík, Þormóður Logi Björnsson, Helga Tryggvadóttir og Guðmundur Ólafsson skipa efstu fimm sæti lista VG í Suðurkjördæmi. Hólmfríður Jennýar Árnadóttir, ritari Vinstri grænna, leiðir framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Listar flokksins í kjördæminu voru samþykktir á fundi kjördæmisráðs í kvöld, með öllum greiddum atkvæðum. Hólmfríður er leik- og grunnskólakennari og starfar sem leikskólastjóri í Reykjanesbæ. Hún var kjörin ritari Vinstri grænna á landsfundi flokksins í Reykjavík fyrr í þessum mánuði. Hún situr í stjórn Isavia, stjórn Leigufélagsins Bríetar og Eignasjóðs Reykjanesbæjar auk þess að sitja í stjórnum FKA og RKÍ á Suðurnesjum. Annað sæti listans skipar Pálína Axelsdóttir Njarðvík, sem hefur, samkvæmt tilkynningunni, alla tíð sinnt fjölbreyttum bústörfum á blönduðu búi. Pálína er með BS gráðu í sálfræði og MA í félagssálfræði. Hún hefur unnið á leikskóla sem hópstjóri og sérkennslustjóri, sem ráðgjafi hjá Attentus og nú síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Í þriðja sæti er Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri í Akurskóla í Reykjanesbæ. Fjórða sætið vermir Helga Tryggvadóttir, sálfræðingur og námsráðgjafi frá Vestmannaeyjum. Guðmundur Ólafsson búfræðingur á Búlandi í Rangárþingi eystra skipar svo fimmta sætið. Listinn í heild sinni: 1. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ 2. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 3. Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ 4. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum 5. Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra 6. Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg 7. Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ 8. Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ 9. Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg 10. Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ 11. Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi 12. Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði 13. Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg 14. Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ 15. Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum 16. Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg 17. Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ 18. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði 19. Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 20. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Suðurkjördæmi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Hólmfríður er leik- og grunnskólakennari og starfar sem leikskólastjóri í Reykjanesbæ. Hún var kjörin ritari Vinstri grænna á landsfundi flokksins í Reykjavík fyrr í þessum mánuði. Hún situr í stjórn Isavia, stjórn Leigufélagsins Bríetar og Eignasjóðs Reykjanesbæjar auk þess að sitja í stjórnum FKA og RKÍ á Suðurnesjum. Annað sæti listans skipar Pálína Axelsdóttir Njarðvík, sem hefur, samkvæmt tilkynningunni, alla tíð sinnt fjölbreyttum bústörfum á blönduðu búi. Pálína er með BS gráðu í sálfræði og MA í félagssálfræði. Hún hefur unnið á leikskóla sem hópstjóri og sérkennslustjóri, sem ráðgjafi hjá Attentus og nú síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Í þriðja sæti er Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri í Akurskóla í Reykjanesbæ. Fjórða sætið vermir Helga Tryggvadóttir, sálfræðingur og námsráðgjafi frá Vestmannaeyjum. Guðmundur Ólafsson búfræðingur á Búlandi í Rangárþingi eystra skipar svo fimmta sætið. Listinn í heild sinni: 1. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ 2. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 3. Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ 4. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum 5. Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra 6. Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg 7. Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ 8. Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ 9. Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg 10. Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ 11. Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi 12. Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði 13. Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg 14. Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ 15. Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum 16. Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg 17. Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ 18. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði 19. Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 20. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Suðurkjördæmi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði