Hollywood stjörnur við Höfða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. október 2024 10:04 J.K Simmons og Jeff Daniels til hægri í hlutverkum sínum fyrir utan Höfða. Vísir/Vilhelm Stórstjörnur úr Hollywood á borð við Jeff Daniels og J.K Simmons eru nú staddar í kvikmyndatökum við Höfða í Reykjavík. Fjölmennt tökulið auk mikils búnaðar er nú við sögufræga húsið. Um er að ræða tökur á kvikmyndinni Reykjavik um fundinn mikilvæga milli þeirra Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað spennuþrungna helgi í Reykjavík árið 1986 þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Tilkynnt var um gerð myndarinnar og að hún yrði tekin upp hér á landi í ágúst síðastliðnum. Jeff Daniels vígalegur til vinstri.Vísir/Vilhelm Fjölmargir leikarar koma að verkefninu.Vísir/Vilhelm Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda ekki á hverjum degi sem Hollywood mynd er tekin upp í Reykjavík. Þannig hafa glöggir starfsmenn í turninum við Höfða rekið augun í Jeff Daniels í hlutverki sínu sem Reagan og í J.K Simmons sem fer með hlutverk utanríkisráðherrans George Schultz. Breski stórleikarinn Jared Harris fer svo með hlutverk leiðtoga Sovétríkjanna. Núverandi stríðsátök innblástur Í umfjöllun bandaríska miðilsins Deadline um kvikmyndina frá því í ágúst kemur fram að Michael Russel Gunn leikstýri myndinni eftir eigin handriti. Hann hafi lagst í miklar rannsóknir við skrif á handriti myndarinnar og þá hafi núverandi stríðsátök í Úkraínu orðið honum innblástur. Tökurnar eru umfangsmiklar.Vísir/Vilhelm Hugmyndin hafi kviknað þegar hann hafi farið á fund Shultz í Stanford í Bandaríkjunum, þar sem hann hafi fengið afhent leynileg gögn af fundinum. Gögn sem nú hafa verið opinberuð. Í ljósi stríðsátaka í Evrópu sé ætlunin að varpa ljósi á það hvernig megi ná sáttum á tímum stríðsátaka. Bíó og sjónvarp Reykjavík Hollywood Kalda stríðið Leiðtogafundurinn í Höfða Íslandsvinir Tengdar fréttir Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fleiri fréttir Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Um er að ræða tökur á kvikmyndinni Reykjavik um fundinn mikilvæga milli þeirra Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað spennuþrungna helgi í Reykjavík árið 1986 þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Tilkynnt var um gerð myndarinnar og að hún yrði tekin upp hér á landi í ágúst síðastliðnum. Jeff Daniels vígalegur til vinstri.Vísir/Vilhelm Fjölmargir leikarar koma að verkefninu.Vísir/Vilhelm Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda ekki á hverjum degi sem Hollywood mynd er tekin upp í Reykjavík. Þannig hafa glöggir starfsmenn í turninum við Höfða rekið augun í Jeff Daniels í hlutverki sínu sem Reagan og í J.K Simmons sem fer með hlutverk utanríkisráðherrans George Schultz. Breski stórleikarinn Jared Harris fer svo með hlutverk leiðtoga Sovétríkjanna. Núverandi stríðsátök innblástur Í umfjöllun bandaríska miðilsins Deadline um kvikmyndina frá því í ágúst kemur fram að Michael Russel Gunn leikstýri myndinni eftir eigin handriti. Hann hafi lagst í miklar rannsóknir við skrif á handriti myndarinnar og þá hafi núverandi stríðsátök í Úkraínu orðið honum innblástur. Tökurnar eru umfangsmiklar.Vísir/Vilhelm Hugmyndin hafi kviknað þegar hann hafi farið á fund Shultz í Stanford í Bandaríkjunum, þar sem hann hafi fengið afhent leynileg gögn af fundinum. Gögn sem nú hafa verið opinberuð. Í ljósi stríðsátaka í Evrópu sé ætlunin að varpa ljósi á það hvernig megi ná sáttum á tímum stríðsátaka.
Bíó og sjónvarp Reykjavík Hollywood Kalda stríðið Leiðtogafundurinn í Höfða Íslandsvinir Tengdar fréttir Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fleiri fréttir Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42