Þau leiða Vinstri græn í Norðvesturkjördæmi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2024 18:29 Álfhildur, Bjarki og Sigríður skipa efstu þrjú sætin í Norðvesturkjördæmi. Vinstri græn Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi hefur kynnt framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningarnar. Listann leiðir Álfhildur Leifsdóttir, oddviti VG í Skagafirði. Bjarki Hjörleifsson frá Stykkishólmi er í öðru sæti og Ísfirðingurinn Sigríður Gísladóttir í þriðja. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum, þar sem segir að listinn sé heimabakaður að þessu sinni. Bjarni Jónsson var oddviti listans á síðasta kjörtímabili en tilkynnti í síðustu viku að hann hefði sagt sig úr flokknum og sagt skilið við þingflokkinn. Eftirfarandi kemur fram í umfjöllun um frambjóðendurna þrjá. Álfhildur Leifsdóttir starfar sem grunnskólakennari og er kerfisfræðingur að mennt. Hún er formaður Kennarasambands Norðurlands vestra. Álfhildur hefur setið í sveitarstjórn Skagafjarðar síðastliðin sex ár. Hún er formaður sveitarstjórnarráðs Skagafjarðar og stjórnarmaður í stjórn VG. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi, skipar annað sætið á lista VG í Norðvestur. Bjarki hefur unnið fyrir VG síðan 2019, fyrst á skrifstofu flokksins, svo hjá þingflokknum og síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Ísfirðingurinn Sigríður Gísladóttir skipar þriðja sæti listans. Sigríður er dýralæknir, framhaldsskólakennari og búfræðingur. Hún kennir við Menntaskólann á Ísafirði. Hún er í stjórn Bjargráðasjóðs og varastjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Sigríður hefur starfað með lengi með VG, bæði fyrir landsmálin og sveitarstjórnir og var formaður svæðisfélags VG á Vestfjörðum í tæpan áratug. Fréttin hefur verið uppfærð. Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum, þar sem segir að listinn sé heimabakaður að þessu sinni. Bjarni Jónsson var oddviti listans á síðasta kjörtímabili en tilkynnti í síðustu viku að hann hefði sagt sig úr flokknum og sagt skilið við þingflokkinn. Eftirfarandi kemur fram í umfjöllun um frambjóðendurna þrjá. Álfhildur Leifsdóttir starfar sem grunnskólakennari og er kerfisfræðingur að mennt. Hún er formaður Kennarasambands Norðurlands vestra. Álfhildur hefur setið í sveitarstjórn Skagafjarðar síðastliðin sex ár. Hún er formaður sveitarstjórnarráðs Skagafjarðar og stjórnarmaður í stjórn VG. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi, skipar annað sætið á lista VG í Norðvestur. Bjarki hefur unnið fyrir VG síðan 2019, fyrst á skrifstofu flokksins, svo hjá þingflokknum og síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Ísfirðingurinn Sigríður Gísladóttir skipar þriðja sæti listans. Sigríður er dýralæknir, framhaldsskólakennari og búfræðingur. Hún kennir við Menntaskólann á Ísafirði. Hún er í stjórn Bjargráðasjóðs og varastjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Sigríður hefur starfað með lengi með VG, bæði fyrir landsmálin og sveitarstjórnir og var formaður svæðisfélags VG á Vestfjörðum í tæpan áratug. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Sjá meira