Fyrrverandi framherji Man. Utd atvinnumaður í tennis Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2024 15:16 Diego Forlán raðaði inn mörkum í fótboltanum en er nú farinn að skora stig í tennis. Getty/Cathrin Mueller Úrúgvæinn Diego Forlán, fyrrverandi sóknarmaður Manchester United, mun í næsta mánuði keppa á sínu fyrsta atvinnumannamóti í tennis. Forlán mun keppa í tvíliðaleik á móti í heimalandi sínu, Úrúgvæ, í næsta mánuði. Þessi 45 ára gamli íþróttamaður lagði fótboltaskóna á hilluna árið 2019 en hann lék á sínum ferli til að mynda með Manchester United árin 2002-2004, Villarreal, Atlético Madrid og Inter. Forlán þótti efnilegur tennisspilari á táningsaldri og eftir að hann hætti í fótbolta hefur hann notað spaðann sífellt meira, og keppt í ITF Masters mótum, sem eru fyrir eldri keppendur. En mótið í næsta mánuði er hluti af Áskorendamótaröðinni, og fær Forlán sérstakt boðssæti (e. wildcard) á mótið til að keppa með Argentínumanninum Federico Coria. Sá er í 101. sæti heimslistans í einliðaleik og komst hæst upp í 49. sæti á síðasta ári. Forlán lék á sínum tíma alls 98 leiki fyrir Manchester United áður en hann fór til Villarreal og raðaði inn mörkum á Spáni. Hann hlaut gullskóinn í Evrópu árin 2005 og 2009, og varð markakóngur HM 2010 í Suður-Afríku, þar sem Úrúgvæ vann til bronsverðlauna. Þá átti hann sinn þátt í því að Úrúgvæ varð Suður-Ameríkumeistari ári síðar. Tennis Fótbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Forlán mun keppa í tvíliðaleik á móti í heimalandi sínu, Úrúgvæ, í næsta mánuði. Þessi 45 ára gamli íþróttamaður lagði fótboltaskóna á hilluna árið 2019 en hann lék á sínum ferli til að mynda með Manchester United árin 2002-2004, Villarreal, Atlético Madrid og Inter. Forlán þótti efnilegur tennisspilari á táningsaldri og eftir að hann hætti í fótbolta hefur hann notað spaðann sífellt meira, og keppt í ITF Masters mótum, sem eru fyrir eldri keppendur. En mótið í næsta mánuði er hluti af Áskorendamótaröðinni, og fær Forlán sérstakt boðssæti (e. wildcard) á mótið til að keppa með Argentínumanninum Federico Coria. Sá er í 101. sæti heimslistans í einliðaleik og komst hæst upp í 49. sæti á síðasta ári. Forlán lék á sínum tíma alls 98 leiki fyrir Manchester United áður en hann fór til Villarreal og raðaði inn mörkum á Spáni. Hann hlaut gullskóinn í Evrópu árin 2005 og 2009, og varð markakóngur HM 2010 í Suður-Afríku, þar sem Úrúgvæ vann til bronsverðlauna. Þá átti hann sinn þátt í því að Úrúgvæ varð Suður-Ameríkumeistari ári síðar.
Tennis Fótbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira