Þorleifur vann og endurheimti Íslandsmetið Garpur I. Elísabetarson skrifar 21. október 2024 14:45 Hér eru þau fimmtán sem tóku þátt fyrir hönd Íslands í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Vísir/Gummi St. Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag og lauk í nótt. Þorleifur Þorleifsson kom, sá og sigraði og sett nýtt Íslandsmet þegar hann kláraði 62 hringi, eða 415,4 kílómetraFylgst var með í Vaktinni hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Bakgarðshlaup Hlaup Reykjavík Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira