Helena segir að Þóra sé að uppskera: Þarf þessa ábyrgð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 16:32 Þóra Kristín Jónsdóttir er í stóru hlutverki hjá Haukunum og liðið er að byrja tímabilið vel. Vísir/Diego Þóra Kristín Jónsdóttir og félagar í Haukum eru einar á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. Haukakonur fóru illa með Stjörnuna í síðustu umferð og Bónus Körfuboltakvöld ræddi sérstaklega frammistöðu Þóru það sem af er í vetur. „Mér finnst ógeðslega gaman að boltinn, ábyrgðin og ákvarðanatakan sé í höndunum á Tinnu [Guðrúnu Alexandersdóttur] og Þóru. Ég er ekki endilega að segja að það hafi verið Kieru að kenna en hún svolítið þannig leikmaður að boltinn sogast til hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Keira Robinson var bandarískur leikmaður Haukanna í fyrra. „Kiera og Þóra náðu ekki nógu vel saman. Þóra er alin upp sem leikstjórnandi hjá Haukum og hún þarf bara að fá þessa ábyrgð. Mér finnst hún vera að spila frábærlega núna,“ sagði Helena Sverrisdóttir, nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Í fyrra vorum við öll sammála um það og hún sjálf líka að þetta var ekki tímabilið hennar. Hún er búin að æfa ekkert smá vel og er bara að uppskera núna. Hún lítur svo vel út, það er meiri ákefð í henni og hún er að taka sín skot og setja þau,“ sagði Helena. „Hún vill ábyrgðina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins í gær. „Hún er alin upp við þetta og fékk alltaf að vera með boltann. Allt í einu átti hún að vera hlaupa einhvern tvist sem hentaði henni ekki,“ sagði Helena og hrósaði líka Belganum Lore Devos. „Lore er líka þarna og hún er ógeðslega góð í körfubolta. Þetta er rosalega sterkt lið,“ sagði Helena. Það má horfa á umfjöllunina um Þóru og Haukana hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um Þóru Kristínu Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira
Haukakonur fóru illa með Stjörnuna í síðustu umferð og Bónus Körfuboltakvöld ræddi sérstaklega frammistöðu Þóru það sem af er í vetur. „Mér finnst ógeðslega gaman að boltinn, ábyrgðin og ákvarðanatakan sé í höndunum á Tinnu [Guðrúnu Alexandersdóttur] og Þóru. Ég er ekki endilega að segja að það hafi verið Kieru að kenna en hún svolítið þannig leikmaður að boltinn sogast til hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Keira Robinson var bandarískur leikmaður Haukanna í fyrra. „Kiera og Þóra náðu ekki nógu vel saman. Þóra er alin upp sem leikstjórnandi hjá Haukum og hún þarf bara að fá þessa ábyrgð. Mér finnst hún vera að spila frábærlega núna,“ sagði Helena Sverrisdóttir, nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Í fyrra vorum við öll sammála um það og hún sjálf líka að þetta var ekki tímabilið hennar. Hún er búin að æfa ekkert smá vel og er bara að uppskera núna. Hún lítur svo vel út, það er meiri ákefð í henni og hún er að taka sín skot og setja þau,“ sagði Helena. „Hún vill ábyrgðina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins í gær. „Hún er alin upp við þetta og fékk alltaf að vera með boltann. Allt í einu átti hún að vera hlaupa einhvern tvist sem hentaði henni ekki,“ sagði Helena og hrósaði líka Belganum Lore Devos. „Lore er líka þarna og hún er ógeðslega góð í körfubolta. Þetta er rosalega sterkt lið,“ sagði Helena. Það má horfa á umfjöllunina um Þóru og Haukana hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um Þóru Kristínu
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira