Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2024 23:02 Tómas Steindórsson átti örugglega ekki von á því að sjá myndband af sér spilandi körfubolta á Klambratúni. Stöð 2 Sport Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira