Harry og Meghan séu ekki að skilja Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. október 2024 11:03 Harry og Meghan sjást í síauknum mæli í sitthvoru lagi. EPA-EFE/ERNESTO GUZMAN Frægustu hjón veraldar, hertogahjónin Harry og Meghan, eru ekki að skilja jafnvel þó að athygli hafi vakið að þau séu nú farin að gera hluti meira í sitthvoru lagi. Þetta segir Guðný Ósk Laxdal, sérlegur sérfræðingur í málum konungsfjölskyldunnar. Tilefnið eru umfjallanir erlendra slúðurmiðla þar sem því er veitt athygli að hjónin séu farin að sjást æ oftar opinberlega í sitthvoru lagi. Harry er nú staddur í Afríku við góðgerðarstörf sín á meðan hefur Meghan meðal annars látið sjá sig á barnaspítala í Los Angeles svo eftir hefur verið tekið. Ekkert að gerast „Það er ekkert að gerast hjá Harry og Meghan en þau selja rosalega vel. Þau eru fyrirsögnin sem fólk klikkar á,“ segir Guðný Ósk Laxdal í Bítinu á Bylgjunni. Hún hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Royal Icelander og fylgist meira með málum konungsfjölskyldunnar heldur en flestir. „Ef það er frétt um Harry og Meghan, fólk er forvitið um þau. Það er ekkert að gerast hjá þeim núna, þau eru ekki að gagnrýna konungsfjölskylduna og þá er það búið til.“ Guðný bendir á að flest hjón vinni í sitthvoru lagi í nútímasamfélagi. Harry hafi alltaf haft sterk tengsl í Afríku og sé þar að sinna sínum góðgerðarstörfum. Meghan sé að vinna að ýmsu, sem mismikil leynd ríki yfir. Hún hafi meðal annars gert samning við umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum. Þau vinni bæði að því að bæta ímynd sína. „Harry og Meghan eiga svolítið ekki sjéns. Þau eiga líka í smá stríði við fjölmiðla, sérstaklega í Bretlandi. Það er erfitt að taka mark á því sem er skrifað um Harry og Meghan af því að það er alltaf slæmt,“ segir Guðný. Hún segist spá því að þau muni halda áfram saman, að þau muni ekki skilja. Það styrki þau líklega hvað heimurinn virðist oft vera á móti þeim. Bítið Kóngafólk Bandaríkin Bretland Harry og Meghan Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Fleiri fréttir Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Sjá meira
Tilefnið eru umfjallanir erlendra slúðurmiðla þar sem því er veitt athygli að hjónin séu farin að sjást æ oftar opinberlega í sitthvoru lagi. Harry er nú staddur í Afríku við góðgerðarstörf sín á meðan hefur Meghan meðal annars látið sjá sig á barnaspítala í Los Angeles svo eftir hefur verið tekið. Ekkert að gerast „Það er ekkert að gerast hjá Harry og Meghan en þau selja rosalega vel. Þau eru fyrirsögnin sem fólk klikkar á,“ segir Guðný Ósk Laxdal í Bítinu á Bylgjunni. Hún hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Royal Icelander og fylgist meira með málum konungsfjölskyldunnar heldur en flestir. „Ef það er frétt um Harry og Meghan, fólk er forvitið um þau. Það er ekkert að gerast hjá þeim núna, þau eru ekki að gagnrýna konungsfjölskylduna og þá er það búið til.“ Guðný bendir á að flest hjón vinni í sitthvoru lagi í nútímasamfélagi. Harry hafi alltaf haft sterk tengsl í Afríku og sé þar að sinna sínum góðgerðarstörfum. Meghan sé að vinna að ýmsu, sem mismikil leynd ríki yfir. Hún hafi meðal annars gert samning við umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum. Þau vinni bæði að því að bæta ímynd sína. „Harry og Meghan eiga svolítið ekki sjéns. Þau eiga líka í smá stríði við fjölmiðla, sérstaklega í Bretlandi. Það er erfitt að taka mark á því sem er skrifað um Harry og Meghan af því að það er alltaf slæmt,“ segir Guðný. Hún segist spá því að þau muni halda áfram saman, að þau muni ekki skilja. Það styrki þau líklega hvað heimurinn virðist oft vera á móti þeim.
Bítið Kóngafólk Bandaríkin Bretland Harry og Meghan Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Fleiri fréttir Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Sjá meira